Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 124

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 124
124 árgjaldi, er nemur minst 24 krónum, og þar að auki 12 krónUr fyrir afnot raforku stillis, sem rafstöðin setur þar upp. Ofanritalö^ sýnir, að í borginni Norrköping, sem hafði þá urU 60 þús. íbúa, kostaði raforkan til húshitunar h. u. b. 37 kr. ári, fastákveðið gjald, og auk þess 1 eyrir á hverja kwst. Eu aflið sé notað 8 stundir á sólarhring minst. Nemur það yfir P 8 mán., sem herbergjahitunar þarf með, nálægt 2000 klst.; svU að alls má gera ráð fyrir, að eitt kg.watt þannig notað yfir P 8 mán. kosti 57 kr. Eitt hestafl þannig notað hefur kostað ^ kr. Petta verð eins kílówatts er engan veginn það lægsta, serrl þá tíðkaðist í Svíþjóð, hvað þá í Noregi; og hér á íslandi ge,ur orkan að líkindum orðið eins ódýr eins og í Noregi og Svíþjð0, þegar íslendingar eru orðnir eins verklægnir og lærðir eins þeir. Vonandi, að Akureyringar og Eyfirðingar verði ekki se|U' astir til þess, að eignast eins duglega og lærða verkmenn. Siglufjörður. Pegar hr. Jón Þorláksson hafði aflokið mxW&' um sínum hér síðastliðið sumar, fór hann vestur á Siglufjörð gerði þar nokkrar athuganir og mælingar. Qetur hr. B. P. (séra Bjarni Porsteinsson) þeirra í blaðinu »Fram«, og segir, að bæsr' búar þurfi ekki að búast við rafhitun íveruhúsa fyrst um sif”1 vegna þess, að húshitun með rafmagni sé svo miklu dýrari eíl húshitun með kolum, en matsuða með rafmagni sé þó mik,u hentari og ekki dýrari. Heldur að bæarbúar verði að láta se nægja með hana fyrst um sinn, og, ef til vill, þar til rafhlöður verði búnar til svo fullkomnar, að safna megi rafmagninu Þar,tl tíma, sem það er ekki notað, en þó nægilegt, til þess tíma, er á því þarf að halda, og tilfærir nöfn einhverra þriggja norskra skólagenginna verkfræðinga fyrir því, að til þess að hita PuS nægilega á vetrum, þurfi að ætla 40—60 watt raforku á hvefU ten.m. loftrýmis, til upphitunar, en helming þeirrar orku til a halda hitanum við á eftir. Pessi staðhæfing kom mér til að r,,a nokkuð um húshitun með raforku í blöðin »íslending« og »Nor urland*. Dróg eg athygli að því, hvað það mundi kosta, að P’ta herbergi af gefinni stærð með raforku, og einnig að því, Pv£
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.