Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 124
124
árgjaldi, er nemur minst 24 krónum, og þar að auki 12 krónUr
fyrir afnot raforku stillis, sem rafstöðin setur þar upp.
Ofanritalö^ sýnir, að í borginni Norrköping, sem hafði þá urU
60 þús. íbúa, kostaði raforkan til húshitunar h. u. b. 37 kr.
ári, fastákveðið gjald, og auk þess 1 eyrir á hverja kwst. Eu
aflið sé notað 8 stundir á sólarhring minst. Nemur það yfir P
8 mán., sem herbergjahitunar þarf með, nálægt 2000 klst.; svU
að alls má gera ráð fyrir, að eitt kg.watt þannig notað yfir P
8 mán. kosti 57 kr. Eitt hestafl þannig notað hefur kostað ^
kr. Petta verð eins kílówatts er engan veginn það lægsta, serrl
þá tíðkaðist í Svíþjóð, hvað þá í Noregi; og hér á íslandi ge,ur
orkan að líkindum orðið eins ódýr eins og í Noregi og Svíþjð0,
þegar íslendingar eru orðnir eins verklægnir og lærðir eins
þeir. Vonandi, að Akureyringar og Eyfirðingar verði ekki se|U'
astir til þess, að eignast eins duglega og lærða verkmenn.
Siglufjörður. Pegar hr. Jón Þorláksson hafði aflokið mxW&'
um sínum hér síðastliðið sumar, fór hann vestur á Siglufjörð
gerði þar nokkrar athuganir og mælingar. Qetur hr. B. P. (séra
Bjarni Porsteinsson) þeirra í blaðinu »Fram«, og segir, að bæsr'
búar þurfi ekki að búast við rafhitun íveruhúsa fyrst um sif”1
vegna þess, að húshitun með rafmagni sé svo miklu dýrari eíl
húshitun með kolum, en matsuða með rafmagni sé þó mik,u
hentari og ekki dýrari. Heldur að bæarbúar verði að láta se
nægja með hana fyrst um sinn, og, ef til vill, þar til rafhlöður
verði búnar til svo fullkomnar, að safna megi rafmagninu Þar,tl
tíma, sem það er ekki notað, en þó nægilegt, til þess tíma, er
á því þarf að halda, og tilfærir nöfn einhverra þriggja norskra
skólagenginna verkfræðinga fyrir því, að til þess að hita PuS
nægilega á vetrum, þurfi að ætla 40—60 watt raforku á hvefU
ten.m. loftrýmis, til upphitunar, en helming þeirrar orku til a
halda hitanum við á eftir. Pessi staðhæfing kom mér til að r,,a
nokkuð um húshitun með raforku í blöðin »íslending« og »Nor
urland*. Dróg eg athygli að því, hvað það mundi kosta, að P’ta
herbergi af gefinni stærð með raforku, og einnig að því, Pv£