Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 54
54
meða! kostnaður er 276 kr. á h.orku. Á bls. 53 er önnur taí|a
yfir meðal kostnað hestorku við 8 orkuver í Noregi, og er han11
134—174 kr. — Meðal árskostnaður orkuvera í Svíþjóð heh,r
árið 1900 verið frá 53 — 95 kr. um árið. — En 1907, skyrir Mo0\
unblaðið norska frá því, að við Rjúkanstöðina (320 þús. h.orkur) kos|'
h.o. um árið kr. 15.47. En eftir 110 km. leiðslu kosti hestafláö
kr. 25.32. — Raforka alin með gufu, heldur hof. að geti, ef dj
tízku vélar eru notaðar, selst á 45 kr. hestorkau uni árið (sjá bls'
64), en sú áætlun er að hans eigin dómi vafasöm.
Af þessu og þvílíku heldur höf. (sjá bls. 62), að kostnaðl,r
orkunnar á vatnshjólinu þurfi ekki að verða yfir 10 — 20 kr., 11
rafmagnsins yfir 15 — 30 kr. á hverja hestorku, né kw. yfir 20-"
35 kr., og þetta orkumagn má nota, segir höf., árið uni kri,1£
hér á landi sem erlendis; og mundi því geta boðið útlendl,rf1
orkuverum byrginn, því verðið yrði mun lægra hér, heldur et1
þar alment. Höf. hefur auðsjáanlega trú á framtíð raforkuiðju ^e'
á landi, eins og starfsfélagi hans, Sv. Ól.; vill að það sé nota
til almennra þarfa fremur en til stóriðju. Rað atriði er íhug11’1
arvert.
Einna rnerkastur rithöfundur meiri hlutans, Jón Þorláksso'1!
hefur þar á móti gert stóriðnað að meginskilyrði fyrir a)nteU1ir'
notkun vatnsorkunnar hér á landi í þarfir almennings.
Hitt atriðið, hvort ríkið skuli eiga rétt til allrar vatnsorku 3,1
endurgjalds til landeigenda nema þess, sem þeir þurfa til lieit1^
ilisþarfa, hefur valdið þeim ágreiningi, sem ekki er enn búið 0
jafna. Að líkindum verður hann jafnaður á næsta alþingi, e* e
fyr, með því að viðurkenná rétt landeigencla til sanngjarns enduf
gjalds eða þóknuriar fyrir forréttindi, sem alþýða mun ytii',el
hafa talið og enn telja þá eiga til afnota orkuvatns fyrir larl
sínu; en um leið með því að viðurkenna yfirráð og verndut
vald rikisins eða landsstjórnarinnar yfir öllum orkulindum lun(
ins og skyldu hennar að sjá um, að þær séu notaðar landsmöu’1
um til gagns og góðs, en ekki þeim til niðurdreps eða tjún^J
þar af leiðandi hafi einstaklingar engá lögiega heimild eða re
V