Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 104

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 104
104 ing bygðist á því, að hún vœri sek um striðið, né andsvarleg fyrir breytni sinnar fyrri stjórnar; en slik skuldbinding er óhugS' anleg, nema sá, sem þannig er bundinn, sé sekur.“ Og síðan vís- ar höf. til bréfsins frá ríkisskrifara Lansing 5. nóv. 1918, Þar sem krafan til bóta byggist á „frumhlaupi Þýzkalands á sjó, landi og i lopti.“ Bréfið endar samt með franskri kurteisi: »Hér með votta eg yður, herra forseti, mína mestu samhygð.!« Hinn 29. marz 1919 hafði nefnd, útnefnd af Bandamönnum, til að rannsaka upptök stríðsins og sakir stríðsaðila, sent friðar- þinginu álit sitt í sundurliðuðum greinum, sem byrja með þess- um orðum: „Þýzkaland og Austurriki eru sek um upptök striðs- ins og næst þeim Tyrkland og Búlgaria. Pýzkaland og Austur- ríki eru sek, af því að þau hafa brotið þjóðaréttindi á LuxeiH' burg og Belgíu; þau eru ennfremur sek í ofríki við Frakklanð og Serbíu, með því að hafa gert spell á landamærum þeirra, áður en strið var opinberlega tilkynt." Svo kemur sagan um morðið 28. júní, sem nefndin segir, að Þýzkaland og Austarrik1 hafi notað sem ástæðu til að hefja ójriðinn, til þess að undiroka Serbíu og aðrar Evrópuþjóðir; ályktar nefndin þar af, að striðið hafi verið undirbúið og hafið að undirlagi Miðveldanna og þeirfa liða, Tyrkjum og Búlgurum, og segir, að Pýzkaland og Austut' ríki hafi marg sinnis hafnað miðlunartilboðum Breta og Frakka- Ofanritað er tekið upp eftir bókinni „Deutschland schuldig? (»Pýzka þjóðin sek?«), útg. í Berlín 1919, Karl Heymanns Verlag> bls. 1-23. Önnur bók, sem vert er að lesa í þessu sambandi, eru friðaf' skilmálarnir sjálfir, útgefnir á frönsku, ensku og þýzku, og sef11 ísafoldargreinin er tekin úr. þjóðverjar undirskrifuðu samningana 28. júní, eins og kur>n' ugt er; sáu sér þann kost einan, og vonuðu, ef til vill, að kröt' ur Bandamanna yrðu linaðar síðar meir. En af því hefur ekk1 orðið enn. Bandamenn hafa ekki látið sér segjast við aðvöruu greifa Rantzau, heldur lagt þýzku þjóðinni talsvert þyngri á herðar, en hún getur borið. Tvenn stjórnarsRifti hafa orðið a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.