Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 38

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 38
38 gildir til hitunar eingöngu, ef notuð er árið um kring, á við 21/* smálest af kolum. En 2’/2 smál. af kolum, á 25 kr. smál., kost- aði þá álíka upphæð. Er því auðsætt, að við stærri orkuverin varð raforkan ódýrari en kolahitun, þó að kol seldust með svo lágu verði. Auk þess er vinnusparnaður og hreinlæti, sem ekki er lítils virði, þar sem raforkan er notuð. Við minstu orkuver (200 hestöfi) varð árskostnaðurinn sem sagt 95 kr., en með ÞV1 verði gat raforkan, ef notuð jafnframt til Ijósa og iðju til helm- inga, óneitanlega kept við kol, steinoliu og gas. Ofurlítill útreikningur og athugun sýnir, að til húshitunar þarf að ætla h. u. b. 360 watt á mann yfir 8 mánuði ársins, eða 250 daga, þ. e. um 20 watt á hvern m3, ætlandi 18 m3 loftrými a mann til jafnaðar. En til matsuðu, Ijósa og smáiðju innan húss h. u. b. 240 watt yfir sömu mánuðiná, þ. e. 600 watt á mann um 6000 klst. um þann tima ársins. En það gerir alls 3600 kwst., eða h. u. b. 4000 hestaflstundir. Auk þess verður að ætla yfir sumarið um 210 watt, 6 klst. á dag, þ. e. 1260 wst. um segjum 115 daga, eða um 145 kwst.; þ. e. alls um 3745 kwst., eða um 4190 hestaflsst. Kosti þá hestaflsárið, teljandi 8765 stundir í ári, um 64 kr., þá ætti kaupandi, sem kaupir 600 watt yfir 6000 stundir og 210 watt yfir 690 stundir, ekki að þurfa að borga meira en h. u. b. helminginn af 64 kr., eða 32 kr., svo framt mögulegt sé að nota alt aflið árið um kring. En að- það sé mögulegt í kaupstöðum held eg ekki vafasamt, því þar er ætíð nóg með afl og hita að gera til ýmis konar smíða, grjót- vinslu, götulagninga, keyrslu og flutninga, niðursuðu á mat, lýsis- og olíuhreinsunar, kiæðavefnaðar, efnarannsókna o. s. frv. Her með held eg því fullsvarað mótbáru Jóns Porlákssonar á bls- 105, að nýting orkuvera sé venjulega einungis um 30°lo af án, h. u. b. 2630 klst.; hinn tímann verði orkan að vera iðjulaus og gagnslaus, einnig hér á íslandi, þar til stóriðnaður komist »■ Eg hef þegar sýnt, að mögulegt er að nota aflið á hverju heimik að minsta kosti um 6690 stundir, þ. e. meira en 2h ársins, n'* allan tímann nema rétt yfir sumarmánuðina og einnig þá til mat-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.