Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 85
85
JfW, eða söguðum sandsteini; en hafa gætt þess minna, að
®öi timburhús og steinsteypuhús eru ólíkt kaidari og rakasam-
a” a vetrum en torfbæirnir og hraungrýtishúsin tneð strengja-
Ve£gjum að utan og torfi þöktum ræfrum, og að hinar fyrnefndu
yggingar eru miklu næmari fyrir ýmsum hættulegum veikind-
l”11' svo sem brjóstsjúkdómum og tæringu, og þola jarðskjálfta
angtum ver en vel bygðir torfbæir, enda virðist tæring og brjóst-
Ve,ki hafa aukizt að mun síðan timburhús og steinsteypubygg-
lngar f5ru tíðkast hérlendis. Og allir vita, að timburhús standa
kl svo öldum skifti, eða marga mannsaldra. Hins vegar skortir
ný þetta eina mjög mikilsverða steintegund, nl. kalkstein, sem
kl hefur enn fundist nóg af tif almenningsþarfa. En vonandi
. ’ að annaðhvort finnist nægur kalksteinn hér á landi til bygg-
'nga og annars, eða að mögulegt verði að fá nóg kalk frá Dan-
^örku, Svíþjóð eða Bretlandi, og með svo góðum kjörum, að
kl verði mjög tilfinnanlegt. En, ef hvorttveggja bregzt, þá væri
j^ynandi, að fiska upp kalkleðju þá, sem finst hér í kringum
and á 1000 faðma dýpi (sbr. íslandslýs. F*. Th.), og brúka hana
?Vn til sementsgerðar og múrlíms. Útbúningur og kostnaður við
hað
ætti ekki að verða alþýðu um megn. fJað, sem helzt þarf
1 Þess, er gott haffært skip, góð djúpsævis-dragvél og verk-
Vanir menn. F*essi hugmynd er ekki eintóm loftsjón, þótt hún
’ ef til vill, ný. En auðveldara og vissara held eg sé, að láta
'annsaka fyrst þá staði, sem kalk hefur fundist á, og útvega
renslu0fna til að nota það. — Þess má geta, að árin 1914 — 1916
, t‘u landsmenn inn byggingarefni fyrir 4,6 million kr.; árið 1916
Jjávið á 1,3 mill., járn á 0,2 mill. og sement á nál 0,5 mill. kr. (sjá
| Sk. 19i6? bls. 12 og 17). Sama ár, segir sama skýrsla (sjá töflu
• 2), að aðfluttur »leir og steinn, óunninn, eða lítt unninn,
^ °g sýi^ir*, hafi numið 8,765,206 kr.! Hvað mikið af þessu
Ur verið leir og steinn (þ. e. sement og kalk) segir taflan ekki.
. fíö|gun ‘imburhúsa og steinsteypuhúsa hefur eyðslan til
sneytis og Ijósmatar aukist; til eldsneytis vegna þess, að nýu
,s,n eru svo miklu kaldari en torfbæir, og til Ijósmatar vegna