Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 82
82
sem enn eru gerðar, eru næsta ófullkomnar, þó veðurstofnunir1
í Danmörku eigi allan heiður skilið fyrir starf sitt. Auðvitað aettu
Norðurlandaþjóðir og aðrar nágrannaþjóðir að koma upp veður-
stöðvum hér og þar á ströndum Grænlands, á Kolbeinsey, Ja11
Mayen og Spitzbergen. Pað gæti afstýrt mörgum skipskaða og
gefið mönnum ómetanlega þekkingu á veðráttu, hafstraun1'
um o. s. frv.
Pá er að svara spurningunni: Getur ísland klœtt og skœtt i'
búa sina?
Húsfreyjur og búfræðingar ættu að hafa svarað þessu fyr'r
löngu; en eg veit ekki til, að það liafi enn verið gert á prenti-
4ins vegar veit eg, að í mínu ungdæmi, fyrir næstum fimtíu ár'
um síðan, voru danskir eða útlendir skór jafn sjaldsénir til sveita>
eins og merkisgripir eða gullúr. Eins var um útlent klæði. En
tímarnir hafa breyzt, segja menn. Menn gera meiri kröfur nú cU
þá, til klæða jafnt sem annars. Pess vegna vil eg reyna að svar3
spurningunni stuttlega.
Samkvæmt hagskýrslunum taldist sauðfénaður hér á landi árið
1918 um 644 þúsund (um 40 þús. meir en árið áður), nautgrip'1
24 þús. (hálfu öðru þús. færri en 1917), hross 53 þús. (1,7 þús'
fleiri en 1917). Má nú, held eg, gera ráð fyrir, að hver sauð'
kind gefi til jafnaðar 1 kg. af hreinni ull á ári, og ennfremUO
að alklæðnaður fullorðinna vegi um 9 kg., og barna og ungi'
inga segjum 5 kg., þ. e. 7 kg. til jafnaðar; geta þá þessar 630
— 40 þús. fjár alklætt h. u. b. 90 þús. manns. Auk þessa m*
reikna alfa þá ull, sem fæst af segjum 350 — 60 þús. gærum, oða
h. u. b. 350 þús. kg. ullar. En það mundi nægja til nærfatnaðaO
sokka, vetlinga, ábreiða, dúka o. s. frv. Einnig ber þess að g#*3;
að góður, íslenzkur fatnaður endist 1 — 2 ár, jafnvel lengur, sC
vei með hann farið. En nægi þetta ekki til yfirhafna og virmU'
fata, þá vildi eg geta þess, að ísland er ekki fátækt af ým's;
konar loðskinnum, nl. refa, bjarndýra og sela, sem nota m#^1
til yfirfatnaðar hér á landi miklu meira en gert er. í útlönduu1
eru ýmiskonar dýraskinn þannig notuð, jafnvel hunda og katta>