Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 141
141
®rar né aðrir bókavinir hafa getað komið sér saman um eða
engið fé til að gefa út gagnfræðalegt eða alfræðalegt ársrit. Vér
erutn jafnvel hættir að lesa kjamyrði biblíunnar, nema prestarnir;
et1 lesum þar á móti ny og ný skáldrit og nýar og nýar útgáf-
Ur af Eddu, sem mér finnast þó, með allri virðingu fyrir höf-
Utldunum, vera hvorki almenningi né Eddu sjálfri sæmandi, og
v,ða talsvert verri en eldri útgáfur, bæði að niðurröðun efnis,
^áli 0g svonefndum skýringum. Eg undantek samt útgáfu séra
0rl- Jónssonar á Snorra Eddu, sem mér virðist talsvert betri en
n°kkur undanfarin útgáfa. Hins vegar virðist mér útgáfur dr.
Inns Jónssonar verri en fyrri útgáfur og fullar af afbökunum
röngum rithætti, sem gera Eddu talsvert torskildari og óskemti-
eSri en útgáfur Rasks eða Árna Magnússonar nefndarinnar eru.
jnkum eru orðaskýringar dr. Finns á Sæmundar Eddu oft og
'durn undarlegar og að mínum dómi víða rangar. Eg neita dokt-
°rnnm ekki um þekkingu á sögu ísl. bókmenta, en í hugvísi og
0rðfræði held eg hann ekki sterkan.* (Frhi).
Nýustu tíðindi.
^eðráttan hefur verið óvanalega köld síðan 5. f. m. Meðalhiti
f*atl aprílmánuð — 1,2° C,, eða álíka og síðastliðinn des. Jörð
er um sveitir, nú þegar þetta er ritað, 6. maí, er enn þakin
nl°. nema neðst í hlíðum móti sólu. — Margir hér í grend
önir heytæpir. Fljótamenn niargir sagðir heylausir. Búizt við
. ar'ellir verði víða, nema veðrátta batni nú þegar. Mönnum lær-
>st
Seint að setja nógu gætilega á.
Verzlun og viðskifti við útlönd er því nær afnumin með öllu,
. R neita því t. d., að rita skuli erom eða crum í 1. hendingu íyrstu vísu
' ^róttu saungnum, því það eru ekki ambáttirnar, sem þá syngja eða tala,
e'dur sögumaðurinn, Þulur ; og eg segi einnig, að orðið aur þýði í Völu-
Ijós, en ekki leir, for, og að aurgelmir tákni Ijós-himin og Þór Ijósið,