Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 87
87
íslandi verður því varla með réttu um það brugðið, að það
ekki fætt, klætt og hýst alla sína ibúa sæmilega, sé það not-
eins og má. Sé saga íslands að miklu leyti, eða mestu, hörm-
^gasaga, síðan landið bygðist, þá er samt óhætt að fullyrða,
Þ®r hörmungar séu ekki eins mikið landinu að kenna, eins
hjóðinni sjálfri og máske þeim, sem henni hafa stjórnað. En
á r sem þjóðin er nú orðin sjálfri sér ráðandi, og ber ein ábyrgð
. Serðum sínum, þá ber henni einnig að gæta þess, að hún
kl stofni sér óþarflega í hættu, eða steypi sér í ógæfu. Hætt-
nar á vegj hennar eru ekki að eins óblíð heimsöfl, hafísar,
■ Saveður og eldgos á eina hönd, en ágengni og yfirgangur út-
núra og tálsnörur á hina, heldur einnig hennar fákænska, tor-
ygni og heimska, einkum takmarkalaus léttúð og prjál, fíkn í
, engi, tóbak og stáss, glys og gjálífi. Nú t. d. tíðkast »Dags-
,runarhattar«
'eiki
ðö
r«, silkisokkar, pípuhattar, montprik, endalausir hljóm-
lr» sjónleikir, dansar, bíó o. s. frv., jafnvel á hátíðum, sunnu-
gum og öðrum helgum dögum, ennfremur spilagildi, drykkju-
Ul> peningaspil fram á nætur, öldrykkja, brjóstsykur, opíum- og
rPhin-fyltar og ef til vill chloroform-fyltar cigarettur, viðar-
* ,n °. fl. þess háttar, sem minnir mig á verstu gjálífisbælin í
rborgunum New York, Lundúnum og París, einkum hinnar
. . engu en léttúðugu og prjálvönu Parísarborgar, rétt áður en
eirnsófriðurinn hófst.
Qtii aíIla^ orðtæki segir: öreigi verður sá, sem sólginn er i skemt-
% r'• Og annað segir: Oullið reynist í eldinum. Peir óaldartímar,
m við lifum á, munu óefað reyna innviði þessa unga ríkis.
e, n t>e>r fúnir eða ormétnir, er hætt við, að stjórnarskipið fljóti
^ 1 lengi. Ha|di eyðslunni, hégómadýrkuninni og fjárglæfraspila-
Hskunni áfram, svo verður hið unga ríkiskríli ekki lengi sjálf-
g * eða langlíft. — »ísland er illa statt, en það batnar*, ritaði
n* Melstéð í fyrra. En eg held, að hagur þjóðarinnar muni
0(j' að eins batna, að hún sjái að sér nú þegar i stað og reyni
k0rn6?'a W, sem miður fer, til batnaðar. Hvorki stjórnarfyrir-
rnwlagið, né stjórnendur landsins einir, geta leitt alþýðu úr