Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 39

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 39
39 suðu, og eg held auðsætt, að bæarfélögin geti notað alt aflið, sem er afgangs frá heimilum, um þann hluta ársins til ýmis kon- ar arðvænlegrar vinnu, svo að kaupandi þurfi ekki að borga nema i réttum hlutföllum við það afl, sem hann notar; ef hann '• ð. notar að eins um 4200 hestaflsstundir á ári og hestaflsárið ^ostar 64 — 100 krónur, þá þurfi hann ekki að borga meira en ^2 — 50 kr., því arðurinn af því verki, sem aflið vinnur hinn tím- ^nn fyrir bæinn, borgar hinn helming kostnaðarins. Par með ’eld eg nefndri mótbáru svarað og um leið þeirri rökleiðslu, að raforkan verði svo afskaplega dýr, að hún geti ekki képt við kol, ^einolíu og gas, og að bæarfélög og sveitir skyldu því ekki ^r®ða að nota vatnsorkuna til hitunar, iðju og Ijósa, heldur ^'ða þess, að útlend fossafélög komi hér á stóriðnaði og selji Sv° landsmönnum orku við því verði, sem þeim sjálfum sýnist, ®ða öllu heldur að alþýða Ieggi hendur sér í skaut og leyfi Járgiæfrafélögunum að sölsa allar vatnsorkulindir og vatnsföll Ur|dir sig, án þess að virkja fossana þegar í stað eða leggja Uei<t af mörkum nú þegar. Sé það orðin stefna þings og þjóðar, að kasta allri sinni áhyggju upp á útlendu gróðafélögin og bíða þess, að þau byggi hér stóriðjustöðvar og gefi alþýðu svo Ijós °8 hita eftir þörfum, í stað þess að leggja sjálf fram fé og fara að nota þau eftir mætti, að minsta kosti afmá ólöglega og yiiskufulla samninga, og gera öll stærri vatnsföll að almennings- svö má hún búast við nýrri ánauð og nýu ofríki, sem lenni verður örðugt að afstýra eða verjast. 3) Kostnadurinn. Sé það nú Ijóst og greinilegt orðið, að raf- ^gnið, alið af vatnskrafti, sem Island er svo auðugt af, er jafn uytilegt til húshitunar sem til málmbræðslu, matsuðu, Ijósa og ]Ns konar iðju, og sé mögulegt að byggja aflstöðvarnar hér á standi fyrir álika verð og í Noregi og Svíþjóð, svo þarf ekki að óttast, að aflið verði iðjulaust um helming ársins eða meir, Ue heldur að það ekki geti borgað sig né kept við kol, stein- °'in. gas eða annað eldsneyti, né verði almenningi til ógæfu, *ikt og ýmislegt af útlenda glysinu, glingrinu, áfenginu og mun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.