Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 25

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 25
25 Steinolíu rafljós, eða síeinolíu lampaljós. (Úr »Í8l.«) Eitt giingrið enn handa Akureyri, e'Hs og handa Reykjavík; eitt höfuð- ^Í^sn handa höfuðstað Norðurlands. ^að ætlar að reynast sannmæli, sem heiztu andstæðingar rafljóssins Seéðu á meðan að fljót og fossar áttu sla það, nl. að rafljós væri mun- &ðarvara, sem einungis ríkismenn gætu Ve'tt sér; því að þau rafljós, sem Reykjavík og Akureyri hafa enn kom- 4 hjá sér, ern einkum, ef eigi ein- UQg«s, við ríkismanna hæfi; en þau etlli vel að merkja, hvorki alin með v®tnsorku né með vindafli, heldur með steinolíu eða benzíni; auðvitað hefði e,0nig mátt ala, þau hjer með gasi, gas stöð heíði verið komin upp bér, e'ns og f Reykjavík. — í Reykjavík ^hnu sumir raforku iðlarnir ganga fyr- gasi. Þetta eitt er markvert í sögu ^kureyrar, eins og Reykjavíkur. Hér e‘ns 0g þar er nægilegt afl við hend- 'n& til að lýaa allan bæinn; en það ^ er ekki notað, heldur byrjar raf- 'ýs 'ng hér með því, að nota benzín n8 steinolíu sem orkulindir,—en bæði nz[n og steinolía eru talsvert dýr- be &fi en vatn. eru 5ýnir Úinsvegar hafa Amertyumenn, sem cins og flestir vita, mjög hag- menn, haft nú um nokkur und- an^*rin ár umboðsmenn sína hér aust- o hafs’ eigi aðeins á Bretlandi og í a')niörku, Noregi og Svíþjóð heldur hér á íslandi, og gert sér tals- vert far um að setja þó nokkrar af nýmóðins vélum sínum á markað þessa útkjálka heims menningarinnar. Allir muna eftirbifreiðunum eða »bfl- unum<, sem fjöldi efnaðra manna í Reykjavík keypti eins og hverja aðra nauðsynjavöru og sem Akureyri og sumir minni kaupstaðir útveguðu sér skömmu á eftir, eins og til að fylgjast með og geta leikíð sér í góðu sum- arveðri í »bíl< og grætt á nýunga- girni og skemtanafýsn náungans, því að í illviðrum duga bíla-greyin ekki vel til langferða. — Fyrir það glingur fleygðu Reykvlkingar og aðrir kaup- staðir íslands út þegar í stað i til 2 miljónum króna. — Hér ræði eg ekki um flutningsbifreiðar, sem eru alls ekki óþarfar, þar sem vegir eru svo góðir, að hægt er að nota þær. Nýu rafljósa iðlarnir eða mótorarnir, sem flestailir ganga fyrir steinolfu eða benzíni og sem kosta frá 5000 til 7000 krónur, eftir stærð, og þar yfir, án þess að leiðslur, lampar og Ijós- »perur< séu með taldar, og geta þó ekki lýst meira en 10 til 15 íbúðar- hús hver, þ. e. um 200 til 300 manns, ætlandi sem svarar 25 kertaljós á mann, þeir eru næsta stássið, sem Ameríku- menn bjóða oss og sem agentar þeirra hrósa; en nokkuð dýrt verður það stáss, þegar til lengdar lætur. Samt hefir fjöldi fólks f Reykjavík látið ginn- ast til að kaupa þessa nýmóðins ljós- gjafa og 2 eða 3 af því tagi eru komnir til Akureyrar, svo að hún verði ekki alveg út undan hinum miklu gæð- um steinolfu eða benzfn rafljóssins. En auðvitað hefir þetta nýa djásn \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.