Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 68
68
nefnd, til að taka til ihugunar fossamál iandsins og skal verkefni
nefndarinnar sérstaklega vera:
1. Að athuga, hverjar breytingar nauðsynlegt er að gera á
gildandi fossalöggjöf.
2. Að afla sem ítarlegastra upplýsinga og skýrslna um fossa
í landinu og notagildi þeirra.
3. Að athuga, hvort tiltækilegt sé, að landið kaupi vatnsafl og
starfræki það.
4. Að athuga, hvort og með hvaða kjörum rétt sé að veita
fossafélaginu »ísland« og öðrum slíkum félögum, er umsókn
kunna að senda, lögheimild til að starfrækja fossafl hér á laridi-
Nefndin skal senda stjórninni álit sitt og tillögur ásamt lag3'
frumvörpum, er hún kann að semja, eins fljótt eins og því verð'
ur við komið, og væntir þingið þess fastlega, að það geti orðió-
sérstaklega að því er 1. og 4. lið snertir, svo tímanlega, að
leggja megi fyrir næsta þing.
í samræmi við þessa þingsályktun skipaði stjórnin fimm manr)3
nefnd til þessa starfa hinn 22. oktbr. 1917. Pessir voru skipaðif;
Bjarni Jónsson frá Vogi alþm., Guðm. Björnsson landlæknif
alþm., Guðm. Eggerz sýslumaður, Jón Þorláksson verkfræðing'
ur og Sveinn Ólafsson alþm.; Guðm. Björnsson var kosinn f°r'
maður nefndarinnar.
Fyrsta verk nefndarinnar var, að afla sér þeirra upplýsinga u*11
fallvötn, er náð varð til hjá stjórnarráðinu, fossafélögum og e'n'
stökurn mönnum. Einnig fór nefndin fram á, að hún fengi að
sjá rannsókn þ# á rétti landssjóðs til fossa o. fl. á afréttum og
almenningum, er krafist hafði verið á aukaþingi 1916-17. Hafði
Klemenz Jónsson verið fenginn tii þeirrar rannsóknar. Var lofað’
að nefndin skyldi fá þá skýrslu innan fárra daga, en af Þvl
varð þó eigi.«
Að því búnu skýrir álit meiri hluta fossanefndarinnar frá
lyktun þeirra þriggja nefndarmanna, sem í honum voru, og efU
þær þessar:
1. Að þar sem alt fossabraskið í landinu hefur stefnt að Þvl’