Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 20
20
stöð, er geti veitt 600 — 650 hestöfl. Á að taka Glerá upp
Rangárvelli og leiða i stokk ofan í bæ. Byggingarkostnaður °&
leiðsla heim að húsum áætlað kr. 1060,000,00. Til Ijósa í húsun1
er gert ráð fyrir að þurfi 100 hestöfl; til götuljósa 15 h.ö.;
iðnaðar 40 h.ö.; til suðu og hitunar 250 h.ö.; eru þá afgan8s
ca. 250 h.ö., sem ekki er gert ráð fyrir að notuð verði fyrst ur11
sinn< o. s. frv. Síðan segir blaðið frá því að fyrra þriðjudag,
þessa mánaðar, hafi bæarstjórnin samþykt, 1.) að ráða rafmagnS'
fræðing sér til aðstoðar, 2.) að gefa út skuldabrjef upp á 1 m’1)'
kr. með 6% vöxtum.
Séu ummæli blaðsins nokkurnveginn í samræmi við áaetlu11
þeirra j. P. og Hlíðdals, þá er hún ekki alveg ábyggileg; Þvl 1
fyrsta lagi hafa athuganir |ónasar Rór og fléiri trúverðugra mart113
sýnt að í fyrra um þetta leyti, í marts, flutti áin aðeins 800 l*tr®
á sekúndu. Mælingar Jónasar eru óneitanléga réttar. En með Þvl
vatnsmagni getur Glerá ekki á þeirri fallhæð, sem hér ræðif
(h. u. b. 67 — 68 metra) gefið yfir 540 — 550 hestöfl raforku vl
raforkustöðina hér í bænum. En til matsuðu einnar. handa 20ú
manns, má ekki ætia minna, en 400 — 500 hestöfl, ef eldað er
til
35
gr
eld'
samtímis, né minna en 500 hestöfl ef nöta skal einnig
þvotta. Séu því 115 hestöfl ætluð til Ijósa, þá verða aðeins
eftir til iðju; en það afl þarf til að drífa ullarvélarnar einar.
því auðsætt að áin nægir ekki með jöfnum straumi til Ijósa
unar og iðju þegar hún er hvað minst.
Til Ijósa verður að ætla minst 25 — 30 watt á mann, til m3
suðu og þvotta 150—175 watt, og til smáiðju, eins og her
um að gera, 50—60 watt á mann, alls 225 — 265 watt, þ. e> 3
e. hestafls eða ’A kilowatt á mann. En til nægilegrar húshitL,rl
ar þarf að ætla lh e. hestafl, eða 3i& kw. á mann, um 2h ársii1^
en í vetrarhörkum 1 kilowatt á mann. Til Ijósa, matsuðu
iðju handa 2400 manns þarf því að ætla minst 800 e. hestö^’
eða 600 kilowatt, en handa 2000 manns }lt minna, þ. e. 600 '
hestöfl eða 500 kw. stanzlausan straum 24 kl.t. á sólarhring> e
tvöfalt stærri straum um 12 kl.t. á sólarhring. — Til þess stöð’