Fylkir - 01.05.1920, Page 20

Fylkir - 01.05.1920, Page 20
20 stöð, er geti veitt 600 — 650 hestöfl. Á að taka Glerá upp Rangárvelli og leiða i stokk ofan í bæ. Byggingarkostnaður °& leiðsla heim að húsum áætlað kr. 1060,000,00. Til Ijósa í húsun1 er gert ráð fyrir að þurfi 100 hestöfl; til götuljósa 15 h.ö.; iðnaðar 40 h.ö.; til suðu og hitunar 250 h.ö.; eru þá afgan8s ca. 250 h.ö., sem ekki er gert ráð fyrir að notuð verði fyrst ur11 sinn< o. s. frv. Síðan segir blaðið frá því að fyrra þriðjudag, þessa mánaðar, hafi bæarstjórnin samþykt, 1.) að ráða rafmagnS' fræðing sér til aðstoðar, 2.) að gefa út skuldabrjef upp á 1 m’1)' kr. með 6% vöxtum. Séu ummæli blaðsins nokkurnveginn í samræmi við áaetlu11 þeirra j. P. og Hlíðdals, þá er hún ekki alveg ábyggileg; Þvl 1 fyrsta lagi hafa athuganir |ónasar Rór og fléiri trúverðugra mart113 sýnt að í fyrra um þetta leyti, í marts, flutti áin aðeins 800 l*tr® á sekúndu. Mælingar Jónasar eru óneitanléga réttar. En með Þvl vatnsmagni getur Glerá ekki á þeirri fallhæð, sem hér ræðif (h. u. b. 67 — 68 metra) gefið yfir 540 — 550 hestöfl raforku vl raforkustöðina hér í bænum. En til matsuðu einnar. handa 20ú manns, má ekki ætia minna, en 400 — 500 hestöfl, ef eldað er til 35 gr eld' samtímis, né minna en 500 hestöfl ef nöta skal einnig þvotta. Séu því 115 hestöfl ætluð til Ijósa, þá verða aðeins eftir til iðju; en það afl þarf til að drífa ullarvélarnar einar. því auðsætt að áin nægir ekki með jöfnum straumi til Ijósa unar og iðju þegar hún er hvað minst. Til Ijósa verður að ætla minst 25 — 30 watt á mann, til m3 suðu og þvotta 150—175 watt, og til smáiðju, eins og her um að gera, 50—60 watt á mann, alls 225 — 265 watt, þ. e> 3 e. hestafls eða ’A kilowatt á mann. En til nægilegrar húshitL,rl ar þarf að ætla lh e. hestafl, eða 3i& kw. á mann, um 2h ársii1^ en í vetrarhörkum 1 kilowatt á mann. Til Ijósa, matsuðu iðju handa 2400 manns þarf því að ætla minst 800 e. hestö^’ eða 600 kilowatt, en handa 2000 manns }lt minna, þ. e. 600 ' hestöfl eða 500 kw. stanzlausan straum 24 kl.t. á sólarhring> e tvöfalt stærri straum um 12 kl.t. á sólarhring. — Til þess stöð’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.