Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 144

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 144
144 fyrsta árs próf við Toronto háskólann (University) árið 1883 með heiðri í tölvísi; einnig árið 1884 með heiðri í náttúruvísinduni- Fyrir tilmæli nokkurra íslendinga í Winnipeg fór eg að lokUu prófi vestur þangað. En efnahagur íslenðinga, þar vestra, var ekki betri þá en svo, að eg komst ekki aftur til Toronto utl1 haustið. Stundaði eg því áðurnefnd vísirtdi við Manitoba háskól' ann um veturinn og útskrifaðist þaðan næsta sumar með ág£*,s' einkunn. Að prófinu loknu tók eg alþýðuskóla út á sléttum efnaði þá til Jýsingar þeirrar af Canada veldi, er eg ritaði síða11 fyrir sambandsstjórnina í Ottawa. Oreiddi hún mér 500 dolIafa og hét að prenta og gefa út bókina. Með þessu fé og því, sef1 mér græddist síðan fyrir útleggingar af lýsingunni, stofnaði e£’ 6. sept. 1886, vikublaðið »Heimskringlu«, sem skyldi vera fr#~' andi og leiðbeinandi fréttablað íslendinga þar vestra. Eg gaf blaö' ið út í tvö ár og hafði samtímis umsjón á íslenzkum innflyli' endum og skoðaði land þar vestra. Laun mín hækkuðu árle£a þau ár, sem eg gengdi þeim starfa. En ýmsir íslendingar sner' ust þá á móti mér, eins og sjá má af blöðunum s-Heimskringl11* og »Lögbergi«, árin 1887 og 88. Heldur en að hýrast þar liggja í illdeilum, fór eg þ. 22. nóv. 1888 frá Winnipeg alfarin11' eins fátækur eins og eg hafði komið þangað, en skuldlaus. Eftir að hafa heimsótt fslendinga í Chicago, fór eg á fund frærid3 míns, Jóhannesar Arngrimssonar, sem þá bjó í borginni ^aS hington D. C., og var hjá honum vetrarlangt. Um vorið fór e£ þaðan til Cambridge í ríkinu Mass.; er þar Harward háskólibu; frægastur háskóli Nýa Englands, og dvaldi eg þar árlangt. Ha>y eg ofan af fyrir mér með ritstörfum þetta ár, með því að útlegf?)3 Eiríks sögu rauða fyrir E. N. Horsford, sem mörgum er kunf1 ur af bók sinni »The discovery of America*. Næsta ár fékk e^ stöðu sem aðstoðarmaður á verkvísinda stofnun ríkisins, The MasS' Institute of Technology. Næsta ár, 1891, var eg kennari við Boston School of Languages. Árið 1892 og 1893 vann eg á verk^ fræðingastofu rafmagns-félagsins, The General Electric CompanY' borginni W. Lynn, skamt frá Boston; en veturinn 1894 á vélaver
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.