Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 94
94
bundið, eins stendur þjóðfélagið því að eins vel, að hver mað-
ur og hver kona geri þarft verk og hafi allra heill fyrir takniark'
*
* *
*
* *
*
* *
Framanritað sýnir, að á siðustu 23 árum hafa landsmenn leig*
eða selt meir en helming allra nýtilegra vatnsfalla í landinu ú*'
lendum auðfélögum og fésýslumönnum í hendur. Sömuleiðis
má sjá af hagskýrslunum, að á árunum frá 1901 — 1915 hafa af'
urðir lands og sjávar ferfaldast. Verð sjávarafurða hefur vaxið
frá 7 mill. til 31 mill. kr. og verð landafurða frá 1,8 mill. til 8
mill. kr. Og verzlun við útlönd hefur vaxið í líkum hlutföllun1'
nl. frá h. u. b. 20 mill. kr; til 75 mill. kr. á ári. En á sama tím3'
bili hefur neyzla munaðarvara aukizt stórum, nema áfengi5;
Neyzlan hefur verið á mann: af kaffi frá 4,3—7,7 kg.; af sykr'
frá 11,2—26,7 kg.; tóbak frá 1,2—1,4 kg. og öl frá 1—3 lítrar,
en áfengi þar á móti hefur minkað — á pappírnum. — KunU'
ugir segja samt, að í einu sjávarþorpi hér norðanlands hafi ^
að 50 föt af »spritti« fiuzt inn á einu ári, ekki fyrir löngu,
síðan verið selt sem meðal (handa mönnum og gripum) á 2 — 21/2
kr. hver 100 gr. Menn geta reiknað, hve mikið fé fæst fyrir hver*
fat, ef það er hálft uxahöfuð og geymir um 180 pt., þ. e. 1^0
kg. af spritti. — Árið 1916 nam verð allra aðfluttra munaðarva^
næstum 3 mill. kr. (sjá v.sk. 1916, bls. 12). En sama ár na|T|
verð allra aðfluttra vara til andlegra þarfa að eins 389 þús. kr--
Par af 75 þús. kr. fyrir prentpappír, 47 þús. kr. fyrir skrifpapP,r
og 44 þús. kr. fyrir prentaðar bækur, þ. e. samtals fyrir þess3f
vörutegundir 166 þús. kr. (en 80 þús. kr. fyrir hljóðfæri), sem ^
minna en >/\i þess, er landsmenn greiddu fyrir kaffi, sykur, t0'
bak o: s. frv. það ár. Petta er að eins eitt dæmi upp á eyðs^
landsmanna. Hvernig fjárhagur landsins stendur er ekki hægt 3
segja nú með vissu, því hvorki verzlunarskýrslur né fjárhag5
skýrslur hafa enn komið út síðan 1916. Að*eins vita allir, a
skuldir landsins hafa stórum aukizt á síðustu árum.