Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 94

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 94
94 bundið, eins stendur þjóðfélagið því að eins vel, að hver mað- ur og hver kona geri þarft verk og hafi allra heill fyrir takniark' * * * * * * * * * Framanritað sýnir, að á siðustu 23 árum hafa landsmenn leig* eða selt meir en helming allra nýtilegra vatnsfalla í landinu ú*' lendum auðfélögum og fésýslumönnum í hendur. Sömuleiðis má sjá af hagskýrslunum, að á árunum frá 1901 — 1915 hafa af' urðir lands og sjávar ferfaldast. Verð sjávarafurða hefur vaxið frá 7 mill. til 31 mill. kr. og verð landafurða frá 1,8 mill. til 8 mill. kr. Og verzlun við útlönd hefur vaxið í líkum hlutföllun1' nl. frá h. u. b. 20 mill. kr; til 75 mill. kr. á ári. En á sama tím3' bili hefur neyzla munaðarvara aukizt stórum, nema áfengi5; Neyzlan hefur verið á mann: af kaffi frá 4,3—7,7 kg.; af sykr' frá 11,2—26,7 kg.; tóbak frá 1,2—1,4 kg. og öl frá 1—3 lítrar, en áfengi þar á móti hefur minkað — á pappírnum. — KunU' ugir segja samt, að í einu sjávarþorpi hér norðanlands hafi ^ að 50 föt af »spritti« fiuzt inn á einu ári, ekki fyrir löngu, síðan verið selt sem meðal (handa mönnum og gripum) á 2 — 21/2 kr. hver 100 gr. Menn geta reiknað, hve mikið fé fæst fyrir hver* fat, ef það er hálft uxahöfuð og geymir um 180 pt., þ. e. 1^0 kg. af spritti. — Árið 1916 nam verð allra aðfluttra munaðarva^ næstum 3 mill. kr. (sjá v.sk. 1916, bls. 12). En sama ár na|T| verð allra aðfluttra vara til andlegra þarfa að eins 389 þús. kr-- Par af 75 þús. kr. fyrir prentpappír, 47 þús. kr. fyrir skrifpapP,r og 44 þús. kr. fyrir prentaðar bækur, þ. e. samtals fyrir þess3f vörutegundir 166 þús. kr. (en 80 þús. kr. fyrir hljóðfæri), sem ^ minna en >/\i þess, er landsmenn greiddu fyrir kaffi, sykur, t0' bak o: s. frv. það ár. Petta er að eins eitt dæmi upp á eyðs^ landsmanna. Hvernig fjárhagur landsins stendur er ekki hægt 3 segja nú með vissu, því hvorki verzlunarskýrslur né fjárhag5 skýrslur hafa enn komið út síðan 1916. Að*eins vita allir, a skuldir landsins hafa stórum aukizt á síðustu árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.