Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 126

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 126
126 sin deya úr kulda, þó að hvitu kolin séu nærri alstaðar svo að segja við hendina. Haganesvik og Hraun i Hjótum. Hvorttveggja þessir staðir geta átt mikla framtíð, svo framt síldarveiði og fiskveiði helst hér norðanlands og Höfðavatn tekur ekki verzlun og sjávarútgerð frá þeim. Eg vona, að Fljótamenn verði ekki seinastir til að hita kofana sína með elfiri, því ekki vantar orkuna í Stffluárfossi, Skeiðará, Fiókadalsá og þverám hennar. Mér þætti vænt um, að bærinn Hringur i Stíflu og Hnapp' staðir, Barð og Hraun í Fljótum, yrðu einna fyrstir til að nota hvitu kolin. Að minsta kosti ættu Fljótamenn að nota aflið, sem þeir eiga, til að hita og lýsa bæi sína talsvert betur en ggrðist í mínu ungdæmi, og enn gerist víðast hvar; þá yrði þar minna um holdsveiki og brjóstveiki, en er nú, og ólíkt skemtilegra að lifa þar vestra á vetrum. isafjörður. Par kvað vera í ráði að koma á raflýsingu um sturtd' arsakir með steinolíuvélum, síðan skal fá orku úr fossinum Dynj' andi í Arnarfirði, því engir nýtilegir fossar eru nær, að því ef sagt er. Bolungarvík lét á síðasta sumri mæla foss einn þar i grend, og ætlar að nota hann, sem allra fyrst, til húshitunar og ljósa* Fallhæðin er, að sögn, afarmikil og ieiðslan stutt. Halldór öuð' mundsson sá um þær mælingar. Húsavík. Hið litla, en snotra, þorp Húsavík hefur nú notað eifírstöð sína á annað ár og er hæst ánægð með Ijósin, en ork' an er of lítil til að nægja öllum bæarbúum til suðu. Er því 1 ráði, að fá sterkari vélar og meiri orku við stöðina, eða koma upp annari aflstöð til suðu og hitunar. Aflið mun mega fá nseg'" legt úr tveimur ám, sem falla um bæinn; en, ef ekki, þá efU fossarnir í Laxá, við stórbýlið Laxamýri, nógu kraftmiklir til gefa Húsavík og grendinni alt það afl, sem hún og Aðaldaim" þurfa um langa tíð til ljósa og hitunar. Vonandi að einhvef> eða einhverjir, verði til þess, að hlynna að því þarfa og ingarmikla fyrirtæki, sem Húsvíkingar hafa svo vel byrjað. Sum*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.