Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 32

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 32
32 vinsla og sall, en hann gelur brennisteinsins hér á landi að eng11* (sjá bls. 15—120 sama). Ætli verði ekki bið á því, að íslending' ar vinni sjálfir járn, aluminium eða sait, tinnukol, kolakalk eða nitrokarbíd? Peim liggur ekki eins mjög á þeim áburði eins og húshitun, og óvfst, að útlendingar verði svo örir á rafmagninu eða það verði svo ódýrt, þegar þeir koma til sögunnar. PesS vegna held eg lífs-spursmál fyrir alþýðu, að leggja sjálf hönd 3 verkið, og byrja að nota orkulindir landsins, jafnt til húshitunar og til matsuðu, iðju og til Ijósa. En til þessa þrenns játa allir verk' fræðingar íslands það eg veit, að rafmagnið sé bæði arðvænleg* og héntugt. Vil eg því umsvifalaust athuga ofangreindar spurf' ingar og reyna að svara þeim, eins og eg veit sannast vera og réttast. 1) Er húshitun með rafmagni gerleg hér á íslandi ? Með öðr- um orðum: hvers ígildi er raforkan til hitunar í samanburði við kol og annaó eldsneyti? Rannsóknir ótal vísindamanna hafa sýnt og sannað, að brún- kol, sem eru sú tegund, sem mest flyzt hingað frá Skotland1 og Rýzkalandi til húsaupphitunar, geyma sjaldan yfir 6000 hita* einingar alls í hverju kg., heldur að meðaltali h. u. b. 5000 hita* einingar, sbr. 7. hefti 577; bls. Brockhouse konv. Lexikon; et1 það hitamagn samsvarar, segir sama rit, því hitamagni, sem 1 n’ af góðu kolagasi geymir. í VIII. bindi sömu fræðibókar bls. 1009 stendur tafla yfir ýmsar brúnkolategundir, sem þýzkir fræðimenn hafa reynt efnafræðislega; gefur taflan yfirlit yfir árangur þeirra rannsókna, sýnir n. 1. ösku og úrgang kolanna, vætu, kolefni °S hitamagn, og er hitamagn þeirra sem fylgir: 6217 hitae., 5^45 hitae., 5343 hitae., 4Q50 hitae., 4631 hitae. og 3989 hitae. Meðal- tal á þessum tegundum er lítið eitt yfir 5000 hitaeiningar. Smíðakol geyma 7000 til 7500 hitae. og þar yfir, beztu kol 8000 til 8200 hitaeiningar, Wölsk, úrölsk og Pensylvaniu kol, Nóva scotiu kol munu ekki gefa þeim mikið eftir; en smiðakol °8 þessi beztu kol eru miklu dýrari en vanaleg ofnkol og ekki mik' ið notuð til húsahitunar hér á íslandi. Qott koks geymir alls 7000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.