Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 60
60
hina arðvæniegu hiið þessarar nýu iðju; og ekki fyr hafa Þc,r
séð, að rafmagnsiðjan hafði mikla framtíð og að vatnsorkan
mundi hér á landi, sem annarsstaðar, verða afar dýrmæt serfl
orkuiind, heldur en ýmsir hinna greindari Og framtakssama1"]
manna hafa hlaupið til og annaðhvort leigt eða keypt réttinð*
til að nota helztu fossa og helztu vatnsföll íslands. Ekki fyr
hafði Reykjavík kosið nefnd manna til að hafa raflýsingarm2
bæarins til meðferðar, heldur en einn af sonum íslands krafðisl
þess, að verða ráðandi þar, ef rafmagns-stöð yrði bygð, e*la
mundi hann setja tálmanir í veginn til að nota þá orkulind, sefl1
til orða hafði komið að nota. Ekki 3 ár líða fyr en annar ls'
lendingur, sem hafði verið í New York um nokkur ár, en val
þá búsettur í Lundúnum, gerir sér ferð hingað til íslands, 11
Norðurlands, og leigir vatnsréttindi jarðarinnar Reykjahlíð 11
Jökulsár á Fjöllum um ótiltekinn tíma og án nokkurra skilyr^a
um notkun, eða að neinar skaðabætur séu tilgreindar; og sam*
tímis, 16. ágúst 1897, fær sami maður á leigu alla fossa jarðaf
innar Ljósavatn um 200 ár. — Eftir 200 ár má framlengja sam11
inginn gegn lægri leigu en aðrir útlendingar bjóða. Sama ðag
fær sami (Oddur V. Sigurðsson) alla fossa jarðarinnar Barnafel
á leigu um ótiltekinn tíma. Ársleiga eins og fyrir vatnsréttin^1
Ljósavatns, nl. 3 — 4 >/2% af jarðarverðinu eftir mati; skilyrði i|,TI
notkun engin; skaðabætur engar. Hinn 19. ágúst 1897 fær sam1
maður vatnsréttindi jarðarinnar, Hrifla, á leigu með sömu kjörum
um 200 ár. Skilyrði um notkun engin. Skaðabætur engar. En s
samningur mun nú fallinn úr gildi.
»Fyrsti erindrekinn við fossakaupin*, segir Sveinn Ólafsso11'
alþingismaður, í ritgerð sinni „Sala orkuvatna og greining Pe'rr‘l
uni landið“ (bls. 46 — 66, nefndarálit meiri hlutans), »er Odávt
V. Sigurðsson vélamaður frá Lundúnum. Árið 1897 leigir liafl11
fossa þá í Jökulsá, sem teljast til Reykjahlíðar eða Reykjahlíðar
afréttar, og árið 1898 fossa fyrir Svínadals- og Hafursstaðalðtm
um, en framselur þá síðar Einari sýslumanni Benediktssyni, sel11
jafnharðan framselur réttindin til hlutafélagsins »Oigant« (í Kos