Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 107
107
/Nál. hveitis, af hverjum hektara, gæti hver hektar þeirra þvi,
eð jafnri uppskeru, fætt 5 manns; og auðvitað má með fram-
skarandi ræktun, eins og á Guernseyunum, fá enn ríkulegri upp-
s ®ru» ef tii vill hálfu meiri. En óhætt mun að fullyrða, að frjó-
^ustu lönd, með beztu ræktun, sem nú þekkist, geti ekki fætt
klaett meir en 4 manns á hverjum hektara, þ. e. 400 manns
150 VCrÍUm km-2; sv0 að, Þ<5 alt fast land á jörðinni, h. u. b.
'and,
150;
mill. km.2, væri jafn frjósamt og jafn vel ræktað eins og
sem er bezt yrkt nú, svo gæti það ekki framfært meir en
flií — 60 milliarða manns, eða rúml. þrítugfalt fleira en
fyr á jörðinni. Og þótt jafn margt fólk gæti lifað af sjónum,
^ ð Því t. d. að byggja á honúm fljótandi borgir, eins og sjá
> að því sagt er, við strendur Kína, þá gæti jörðin samt ekki,
t ð Þeirri ræktun og þeirri fólksfjölgun, sem hér segir, fram
Q rt öll S1'n börn lengur en fram á fyrsta fjórðung hinnar fimtu
iaf°r ^er ^*ess ^*er e'nn'8 að gæta, a® hér er gert ráð fyrir
n hagstæðri veðráttu hvarvetna á jörðinni, en það vantar enn
1 á, að mannkynið megni enn að tempra eða jafna hana til
j na, þó ekki sé nema að verjast sumarfrostum og haglhríðum
P^tbygðum löndum, hvað þá meira. Að breyta sjávarstraumum
hCf st'tlugörðum og um leið jafna hita lofts og sjávar töluvert,
sk a verið, alt til þessa, tekið alvarlega til umræðu, heldur
þe ða^ meir sem heilaspuni hálf vitlausra manna. Eg minnist
vi v’ ^yrir nál. 30 árum síðan höfðu Ameríkanar það á stór-
fjj^töflu sinni, að grafa skurð gegnum Florida-skagann og láta
^ as|rauminn fara þann veg og síðan norður með austurströnd
huírÍku' og þar með verma hana betur. Annar ameríkanskur
^t^y’dasmiður hafði nokkru seinna komið fram með þá uppá-
8«, að byggja stíflu eða straumbrjót austur af Nýfundnalandi
la a .^^lulandi mikla, og þar með bægja hafísum að norðan, frá
þy. 1 Þar fyrir sunnan. Lýsing af þessu hef eg enga séð, og get
sér Ckkert um það sagt, hvar helzt eða hvernig hðfundur ætlaði
r Þessa stíflu bygða, en hitt man eg, að frönskum verkfræð-
8*