Fylkir - 01.05.1920, Page 66

Fylkir - 01.05.1920, Page 66
66 ingi dagsettum 3. ágúst 1917 hefur kaupmaður Kristján Torfa; son á Flateyri keypt vatnsaflið í Mjólkurá og Hofsá í Arnarfirð> fyrir 2200 kr. Ennfremur eru Dynjaridafossar í Arnarfirði leigði'' Oddi V. Sigurðssyni í Lundúnum, eftir samningi 31. júlí 1899, fyrír 50 — 75 kr. ársleigu, og hafa þau vatnsréttindi verið frarn- seld Einari sýslumanni Benediktssyni hinn 22. nóv. 1907. 4) Strandasýsla: Auk nokkurra minni háttar vatnsafnota, sem leigð hafa verið af síldveiðamönnum á ýmsum stöðum, mun og Hvalsá í Ófeigsfirði leigð um 50 ára skeið Hans Laugva útgerð armanni frá Álasundi«. Skipun íossanefndarinnar og verkefni hennar. Stutt yfirlit yfir ritgerðir þeirra Guðm. Björnsonar, Einars Ámórssonar og Bjarna Jónssonar frá Vogi. Nefndarálit meiri hlutans byrjar þannig: ,Hér segir frá skipun fossanefndar 22. okt. 1917 og störfum hennar. Á alþingi 1917 kom fram í efri deild þingsins frumvarp 4il laga, er heimilaði landsstjórninni að veita »Fossafél. ísland« ley^1 ti! þess að virkja Sogið, og breyta vatnsaflinu í raforku, og ney<a hennar til iðju með þeim skildaga, er þar var tiltekinn (sjá AlþJ’ð' 1917, bls. 597 — 604, þingskjal 353). Leyfið skyldi standa 99 ar; Landeigendur og leiguliðar voru skyldaðir til að þola mannvirk| og usla eftir mati þriggja dómkvaddra manna. Félagið skylð' undanþegið vörutolli á efni til mannvirkja og framleiðslu og flutningstolli á afurðuni iðju sinnar og öllum sköttum og to'I' um til landssjóðs; en gjalda í stað þess 10% af ágóða fyr,r' tækisins, er áður væri dregin frá afborgun, fyrning og 5% rl hluthafa. Stjórnarráðið skyldi úrskurða kærur fyrirtækisins yf|J ofþungum sveitarsköttum. — Félagið skyldi láta af hendi raforku handa einstökum heimilum og hreppsfélögum, ef óskað yrð1’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.