Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 53

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 53
53 ^egjum að hreinn arður árlega sé ekki minni en 10 kr. á hest- 0rku rafmagns, þá er 1 hestafl raforku á við 200 kr. upphæð í Peningum á 5%; og sé arðurinn 30 kr. á hestorku á ári, þá er Vert hestafl raforku jafn arðsamt eins og 600 kr. á 5%. Sé nú v3tnsorkan metin til verðs á við raforkuna, sem orkulind, er Ve|arnar og vinna verkamannanna breyta í raforku, og sé hlut- euct hennar í þessari framleiðslu talin lU á við vélavinnu og Urrisj<5n eða stjórn, þá kemur í hennar hlut af verðmæti arðs- 'Us> nl. 2^/2 kr: til 7V2 kr., sem er sama sem 5% af 50 —150 kr. ' bau hlutföll eru tekin, svo getur virkjuð vatnsorka orðið 50 150 króna virði, þegar árlegur arður er sem hér er sagt. Not- atldi mundi heldur gjalda þær rentur fyrir vatnsorkuna (nl. 2'/2 ^!/2 kr. árlega á hverja h.orku vatns), heldur en að hætta eða tak; veg neld a orkuveri sínu, ef framleiðslan gæfi ofangreindan ágóða; al- eins og menn kaupa kol og steinolíu háu verði, ef þeir geta, Ur en að lifa í myrkri og kulda. ^erðmæti er það, sem mönnum virðist vera rétt, því mat fer . virðingu, og er því háð áliti manna. En igildi orkunnar fer e,nungís eftir lögum heimsaflanna og gæðum vélanna, en er eða verðlagi manna óháð. Sé mögulegt að ala hestorku rafmagns eða kg.watt svo ódýrt, , . 'ðja þess, hvort heldur til vélareksturs, Ijósa eða hitunar, að Un gefi talsverðan hreinan ágóða árlega, og það um alla tíð, 0 lengi, sem hún er virkjuð, svo hefur hún og getur haft jafn aranlegt og verulegt verðmæti, eins og ígildi hennar af stein- 'u> kolum eða öðru eldsneyti, notuðu jafn lengi. Og arðurinn, Iri hún gefur, eða ágóðinn, hefur jafn verulegt verðmæti eins ^ rentur af tiltekinni upphæð jafn lengi, eða um alla tíð. Hvort orkuver gefur verulegan ágóða, eða ekki, fer auðvitað lr stofnkostnaði og árlegum rentum af honum og reksturs- slnaði. Pví lægri sem stofnkostnaðurinn er, því lægri verður kostnaðurinn að öllu öðru jöfnu. Ouðm. Eggerz gefur á bls. ' töf|u yfir stofnkostnað hverrar hestorku við 19 orkuver, sem u sum á Þýzkalandi, önnur á Ítalíu, hin á Sviss og Frakklandi;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.