Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 150
150
Hvers vegna er Island í kröggum ?
(Aðsent).
Alstaðar frá umheiminum heyrast hin mestu peninga vandrsð'
og alskonar östjórn á öllum svið«m. Og nú eru þessi peniflg3'
mál tekin að spenna sínum heljargreipum hið íslenzka fullval^3
ríki.
Orð hefur farið af því, að fjárhagur þessa lands hafi ekki ver'
ið glæsilegur undanfarandi ár, og sýnist þetta á rökum byf?*'
þótt sumum fjárhagsfróðum þingmönnum hafi tekist með rse
um sínum, að telja aiþýðunni trú um hið gagnstæða. Un^,r'
búningur fjármálanna sýnist hafa verið slæmur, þar sem útld eí
fyrir, að alt sé að velta um koll.
Annarsvegar hefur ástand það, sem verið hefur á fjármál*jrr1
landsins stafað frá stríðinu, dýrtíð, samgönguleysi og alskoflar
erfiðleikum, en hinsvegar, og það miklu meira, frá ósparsefl’j
og eyðslusemi landsmanna sjálfra, sem gengið hefur útyfir 0
takmörk. Sparsemi og nýtni hefði þó verið sérstaklega nauðsy11
leg og lifs spursmál allrar þjóðarinnar undanfarin ár, en spar
semi læra íslendingar líklega aldrei — þar er þeirra veikas
hlið — fyrr en bölið og skorturinn þrengir þeim til þess. —
Öllum mönnum hlýtur að vera það alvarlegt áhugamál, hverl^
ig fjármálum landsins er nú komið, þar sem bankarnir sV°aa
segja eru hættir viðskifta samböndum við erlenda banka, °g eJ
að sjálfsögðu tugi miljóna hjá landsmönnum og ríkinu sjá'1
Eg hef verið að velta því fyrir mér, af hvérju þetta pefl'n^
álfl111
:ðUf
mála óáran stafaði mest, að svona illa er komið fjárhagsrfl
íslands, og mér finst meðal annars, að það hljóti að meira e'
minna leyti, að vera af eftirfarandi ástæðuui: jf
1. í landinu liggur óseld síld og kjöt fyrir margar miH'0
króna, en flestir þeirra manna, sem hafa átt og fra -ra
þessar vörur, hafa á einhvern hátt orðið að fá lánað ^
eða minna af vermæti þeirra, og við þetta hefur bönkun