Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 13
13
Bláan leir frá Barká í Hörgárdal, nr. 79.
Rauðan — — — — nr. 80.
Vona eg, að efnarannsóknastofan reyni að hverju sé nýtt,
svo fljótt sem hún fær betri brensluofna og prófunaráhöld. Sjálf-
hef eg reynt að búa til steinlím (cement) úr íslenzkum kalk-
sleini brendum og úr brendri leirjörð (smiðjumó); hef blandað
tveim vigtum af leir við 3 vigtir af kalki, og síðan brent enn
betur og mulið í fínasta duft. En engir vanalegir ofnar duga til
Þess. Kalkbrensla útheimtir afarmikinn hita, 1600° C. og þar yfir,
°g sá hiti fæst ekki nema úr sérstaklega tilbúnum ofnum; beztir
eru til þess hverfandi (rotary) ofnar, slíkir sem Ameríkanar, t.
Radford-félagið, nota. Rar á mót hefur mér lukkast að brenna
islenzkan kalkstein nógu vel til þess, að búa til allgóða stein-
steypu úr kalkinu óleskjuðu og úr góðum, hreinum sandi. En
til þeirrar brenslu þarf einnig reglulega kalkofna. En |3að eru
eRki til hér á landi það eg veit nema ef til vill einn, nýlega
bygður, í Esjunni við Reykjavík, og varla .nokkur íslendingur
kann enn að brenna kalk. Pá list læra ekki þeir, sem á gagn-
Raíða- og mentaskóla íslands ganga. Færri skólapiltar vilja læra
Þá list en að lesa grísku og Iatínu, þótt ólíkt gagnlegri yrði lík-
'ega fyrir allan þorra þeirra og fyrir almenning.
Hve nær ætli uppvaxandi menn þessa lands læri heldur þarfar
°g arðsamar iðnir, en að þreyta sig og veikla á málalestri, sem
f*stir verða þó fullnuma í?
Eg hef enn fremur sent nokkur sýnishorn utan til rannsókna
°g bið nú árangurs þaðan.
Ritað Hi 1920.
F. B. Arngrímsson.