Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 44

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 44
44 útreikninga um hitagildi raforkunnar, hvernig sem hún er alifi og hitagildi 1 kwst. er nauðsynlega óbreytanlegt. Hins vegar ge*' ur hitunargildi raforkuofna verió mismunandi, fra 90 — 98%, afnot vatnsorkunnar eru yfirleitt nauðsynlega nokkru minni vegi13 eyðslu í leiðslur og vélar. Er því sjaldan talið, að yfir 90% ork- unnar komi að notum sem rafmagn, þó leiðslan sé örstutt, t,e yíir 80°/o, ef leiðslan er svo nokkrum tugum km. skiftir. — Við Rjúkanfoss í Noregi tapast um 20% orkunnar á 110 km. veg>> sbr. nefndarálit fossanefndarinnar. — Rar af leiðandi má ekk* telja á, að meira en 80% orkunnar komi að notuai, ef vegalengd' in er yfir 50 km. Auðvitað fer þétta eftir því, hvað há spennaH er og hve góðar leiðslurnar eru; og verður ekki út í Þa^ farið hér. Ofangreindar uppgötvanir hugvitsmanna, rannsóknir vísinda- manna og framkvæmdir starfsmanna, hafa gefið mannkyninu nýd vopn til að, eigi að eins sigra kuldann og myrkrið, heldur einrt' ig til að temja jötunafl vinda, vatna og elda, og láta þá þjðf13 sér, ef það kann með vopnið að fara. Merkilegt, að íslendingar’ sem einna mest þurfa þessa vopns við í stríðinu íyrir tilveru , sinni, hafa verið svo seinir til að afla sér nægrar þekkingar 3 því og að útvega það hjá völundum erlendra þjóða. Peir, sem hafa lært að nota og að smíða rafmagnsvélar eða áhöld, hafa fæsíir vitjað föðurlandsins tii að færa því þessa gjöf vísindanna hugvitsins; og hins vegar hafa þeir íslendingar, sem áttu orkU' vötn, ekki geymt þau eins og fjársjóð, sem gæfi þeim og Þeirl3 Ijós, hita og líf, heldur hafa leigt þau uin óratíma fyrir lítið sen1 ekkert, eða selt þau úr hendi sér bröskurum og fjárglæframön11' um til umráða og eigna. Alt eða mest alt starf íslendinga lllT1 25 síðustu ár snertandi fossakaup og leigu, segir fossanefnd1*1 sjálf, hefur stefnt að því, að koma vatnsréttindum helztu orku- vatna íslands í hendur útlendinga (bls. XXVli meiri hluta nefnc1' arinnar); og árangurinn er orðinn sá, að af 4 mill. nýtilegra hesf' orka, eru h. u. b. 2340000 ho., þ. e. næstum 3ls allrar orkun'1' ar, annaðhvort leigt eða selt útlendum auðfélögum i hendur (sbr'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.