Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 15
15
Sern eyði steýpunni; ennfremur að frost geti komist í tróðið og
sPrengt veggina.
Til að verjast þessu er það auðsætf ráð, að nota sem tróð
e|nungjs þurra ösku, sem ekki getur fúnað eða frosið, eða þá
mpmold, mosa eða sundurtætt torf eða hálm, gegnsósað í heitri
^jöru e5a öðru vatnsheldu órotnandi efni. Ennfremur ættu vegg-
'rnir að vera bundnir hjer og þar saman með tengslum, annað-
nvort úr steinlími eða járni, eins og hr. Fr. Möller póstafgreiðslu-
^ður skýrði frá í grein fyrir fáum árum. Án þess konar tengsla
er liætt við, að veggirnir gangi í sundur á fáum árum.
En bæði timburhús og steinsteypuhús munu reynast ótrygg-
ar' í jarðskjálftum heldur en gömlu torfbæirnir eða hús bygð úr
'slenzkum steini og torfi, eða íslenzkum höggnum steini einum;
P® gætu steinsteypuhúsin orðið jafn trygg, ef járngrind væri í
s*eypunni, eins og tíðkast hefur í Ameríku, en það hefur tals-
Verðan kostnað í för með sér. Hér á íslandi þarf byggingarefnið
að vera ekki einungis hlýtt, hreínlegt og haldgott, heldur einnig
°öýrt. Nú sem stendur virðast hugir flestra eða allra bygginga-
’neistara og alþýðu unj leið hneigjast að því, að byggja stein-
s*eypuhús, og fleiri en einn hugvits- og lærdómsmaðurinn hefur
^ornið fram með nýstárlegar eða nýjar hugmyndir um, hvernig
skuli steinsteypuna, hvernig steinarnir skuli lagaðir, hvað
V|ít bilið skuli milli veggja o. s. frv. En allar tillögur þeirra um
Urr>baetur hafa ekki enn rutt þeim mikla þröskuldi úr vegi, að
Þurfa að kaupa steinlírn eða kalk frá útlöndum og það með 5-
földu verði þess, er var fyrir 4 — 5 árum síðan. Pá mátti fá se-
^entstunnuna í Khöfn frá verksmiðjunni »Norden« á kr. 5.50,
^’ngað komna á 7 kr. Nú kostar hún minst 35 kr. Að byggja
^ös nú úr steinsteypu verður því alt að ferfalt dýrara en þá, af
PVl vinnulaun hafa stigið nærfelt að sama skapi, og talsvert dýr-
ara að byggja nú en fyrir tveimur árum, eða um það leyti, sem
e'num af merkari læknum íslands (O. H.) reiknaðist svo til, að
endurbygging allra sveitabæa á landinu mundi kosta um 36
^j'l. kr., eða nálægt 6000 kr. á bæ til jafnaðar,- ætti að byggja