Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 21
21
§e*i fullnægtþessum þörfum bæarins, verður þvíað mynda svo stórt
stöðuvatn þar, sem hún er tekint að mögulegt sje að tvöfalda aflið
^ð því að nota það einungis 12 stundir á sólarhring. En til
Þess þarf stiflu alla leið frá móabarðinu austanvert við ána og
Vestur að melunum sunnan við Rangárvallatúnið; og sú stífla
verður að vera trygg og hlýtur ásamt leiðslunni hingað ofan
fyir Brekku að kosta feiknaupphæð, vegna verðsins á bygging-
arefni, leiðslupípum og vinnu.
Hve mikill kostnaðurinn er áætlaður við hvað eina af þessu
Sest ekki af ofangreindri frásögn. Pað einnig er athugunarvert.
Ennfremur á upphæðin 1060,000,00 kr. aðeins að borga fyrir
af|stöð og leiðslur að húsum, en ekki fyrir leiðslurnar inn í þau
né fyrir lampa né suðuáhöld; en leiðslur og lampar eru dýrir nú
e|ns og menn vita. Og reglulegar og fullkomnar rafsuðuvélar
kostuðu fyrir stríðið 100—150 kr. jafnvel meira, sbr. ritgerð
Ellíðdals í búnaðarritinu 1915. Má ætla að þau áhöld kosti þreíalt
W fjórfalt nú. Alt þetta er ekki innifalið í kostnaðaráætluninni; en
Það eitt getur hleypt fram kostnaðinum 2 — 300 þús. kr.
Eða á aflstöðin ekki að vera fyrir alla bæjarbúa, heldur ein-
Ungis fyrir þá, sem geta keypt sér þessar ágætu suðuvélar og
n°tað þessi 600-650 hestöfl, sem verða í sumum árum aðeins
450 hestar um mánaðar tíma eða svo ? Ef ekki, ef allir bæarbúar
e'ga að geta notað rafaflið, því ekki gera ráð fyrir svo miklu
af|i. sem nægi að minsta kosti 12 stundir á sólarhring, þótt bæ-
arbúar verði 2500 — 3000 talsins; geti nefnilega gefið 1000 til
lf00 hestöfl þegar áin er minst?
E)g því skyldu menn ana út í þetta og kaupa skuldabrjef upp
a núllion krónur, áður en fullkomin og nákvæm áætlun, með
°Hum tilheyrandi uppdráttum, er fengin, og áður en menn hafa
n°kkra tryggingu fyrir því, að ofangreind million kr. nægi, eða
að kostnaðurinn fari ekki fram úr l'M million kr.
Væri ekki hyggilegra að láta nefnda raffræðinga innifela í áætl-
an sinni kostnað lampa og leiðslna inn í húsin og eins eldun-
artækja, svo allir bæarbúar hefðu ögn Ijósari hugmynd um, hvað