Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 93
93
°S[ að þjóðina vantaði flest, er til framfara og velmegunar heyrði;
Þjóðin væri svo fátæk að hún gæti ekkert sjálf, nema
Utl fengi útlendra aðstoð, einkum þeirra peninga, sér til hjáip-
ar> En ef menn athuga skýrslur þær, sem nefndar eru hér að
^arnan, þá má sjá að þjóðin hefur eytt mörgum tugum milliona
hverjum 10 árum í hreinan óþarfa, jafnvel á síðasta áratug.
Með
trý
þessari miklu peningaeyðslu hefur hún rýrt álit sitt og til-
°g formyrkvað framtíð uppvaxandi kynsióðar, sem ella væri
aUstari og andlega og efnalega betur undir starf sitt búin.
eó þv,- afnema öll munaðarvöru innkaup og selja sína út-
t,u vöru sem mest fyrir gull og glæra peninga, getur hún eigi
eins bezt afborgað skuldir sínar, heldur aflað sér þess gull-
sem þarf til þess að bréfpeningar hennar séu ætíð inn-
að
[Urða, a,
Vsanlegir, krónu fyrir krónu, með gulli. Pað er einfaldasti og
lssasti vegurinn til að tryggja Landsbankanum guliforða og
* óinni sjálfri lánstraust, og það getur alþýðan ein, — en stjórn-
11 .etrtci án hennar.
Onnur umkvörtun, sem oft heyrist hér, er sú, að ísfand vanti
. nn, þ. e. trúverða leiðtoga, einkum góða stjórnmálamenn,
ka sem Jón Sigurðsson forseti var, sem nú er að verða nokk-
s konar hálfguð hjá ísienzkri alþýðu, og það að nokkru leyti
^gna hans miklu mannkosta, ósérplægni og staðfestu. En vel
, Ulerkja kom þessi dýrkun ekki fyr en að honum látnum, og
' Eeldúr náði verk Jóns Sigurðssonar út yfir stjórnarstörf og
°ðUréttindi landsins. Hinar verklegu framkvæmdir þjóðarinnar
I ^ Vlsindastörf voru minna hans áhugamál, heldur en hin laga-
Sa viðurkenning hennar þjóðréttinda. En, ef Jón Sigurðsson er
sta*<ur að ósérplægni og staðfestu, þá hefur ísland átt og á
er^ eg enn þó nokkra, sem að þekkingu, dugnaði og hugrekki
v °g geta verið henni til uppbyggingar og sóma, ef hún vill
1^1 'a þá beztu, og gefa þeim tækifæri til að vinna sitt ákvarðaða
in VCrfc' Alþýðan má ekki gleyma því, að eins og hver bygg-
Ur er því að einsi vel gerð og varanleg, að hver steinn eða vuð-
1 henni sé vel lagaður og traustur og að alt sé vel saman