Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 64
64
'ð
61, skýrslu Sveins Ólafssonar). Kemur þá til sögunnár félaS'
»SIeipnir«. Erindrekar þess félags voru þeir Oestur Einarss0'1,
Magnús Arnbjarnarson og Skúli Gunnlaugsson, sem ná í vat°s
réttindin í Hvítá, sjá hér á eftir. Ötulasti erindreki »Tita0‘
félagsins hefur verið, að því, er skýrslan sýnir, Einar Benedik(s
son, sem áður er nefndur. Hefur hann 2. júní 1910 náð vatns
réttindum í þjórsá, sem Landmannahreppur telur sig eiga, ^
Tungnárósi að Merkihvolslandi, og frá landi Galtalækjai' a
Skarfaneslandi. Kaupverð 6000 kr. Hin seldu vatnsréttindi °a '
þjórsár og allra strauma, sem að henni liggja á svæðinu og 1
hvers kyns nota á vatninu og veitu. Skilyrði urn notkun en&íl
Tvennar bætur fyrir landspjöll eftir mati. Síðasta framsal 1.
1916. Hinn 30. apríl 1916 kaupir sami vatnsréttindi í Tung'13
fyrir afrétti Landmannahrepps fyrir 2000 kr. Skilyrði um notk^11
engin. Tvennar bætur fyrir landspjöll. Hinn 30. apríl sama 3
kaupir sami vatnsréttindi í Tungná fyrir afréttarlandi Holtasta^3
hrepps á 4000 kr., og framselur 4. ágúst 1917. Ennfremur kaup,r
sami 29. maí 1916 réttindi til að breyta Þjórsá við Klofaey
Litlu-Klofaey, í Þjórsá, fyrir 300 kr. skilyrði um notkun eng'fl.j
og hinn 10. júli 1916 vatnsréttindi í þjórsá og straurnum
hennar á Holta- og Landmanna-afréttum fyrir 2000 kr. "Skilyr<|
um notkun engin. 2. júní sama ár kaupir sami, E. B., vatnsm
indi jarðanna Hellur og Latalæti fyrir 400 kr., notist áður 6
líða. Hinn 10. febr, 1916 kaupir sami jörðina Lækur með
um og gæðum á 10000 kr. Skilyrði um notkun ónefnd. Síðas
íramsal 4. ágúst 1917. Hinn 20. jan. 1917 kaupir E. B. par* l'
Akbraut og Árnesi með Árneskvísl á 600 kr. Skilyrði um n0‘
un engin. Hinn 9. maí sama ár kaupir sami öll vatnsrétti<1
jarðanna Skarð, Krókatún og Garður fyrir 1200 kr. Skilyrði 0
notkun engin. Síðasta framsal 4. ágúst 1917. (Sjá bls. 55 ti*
i skýrslu Sveins Ólafssonar).