Fylkir - 01.05.1920, Page 30

Fylkir - 01.05.1920, Page 30
30 fram skyrt og skorinortj að rafmagnið geti ekki kept við kol t'J húshitunar, selt við því verði, sem hann segir þá vanalegt a verksmiðjum erlendis, þegar kol seljast á 20 — 25 kr. smálesti*1 (sjá »Lögréttu« VIII. árg. bls. 189), og rúmlega ári síðar gaf J. Hlíðdal líkan úrskurð í ritgerð sinni um rafveitu á sveitab# (sjá »Búnaðarrit«r, útgefið 1915, 29. árg., 3. hefti, bls. 169). ^g loksins síðastliðið sumar, eða síðastliðið haust, birtist í nefnda*-' áliti fossanefndarinnar ritgerð eftir Jón Þorláksson verkfræðiog með fyrirsögninni: »Vatnsorka á íslandi og notkun hennar«. Par segir höf. á bls. 94, að raforkuhitun verði 40 til 90 sinnum dyr' ari en kolahitun, þótt áætlað væri, að hitinn úr kolunum nýd's* einungis til hálfs, en hitinn úr raforkunni til fulls. »Pess veg'13 var þaðt, segir höf., »samhuga álit allra verkfræðinga og anl1. ara, sem vit höfðu á þessu máli, að hitun íveruherbergja rneö raforku væri fjarstæða, sem engum orðum væri eyðandi að. Paö voru einungis ófróðir menn, sem létu sér það til hugar koma> að raforka gæti kept við kol og annað eldsneyti til herberg]a' hitunar;« — vel að merkja byrjar höf. þennan útreikning s'nI1 með eftirfylgjandi setningum: »í einu kg. af ofnkolum eru 11,11 7000 hitaeiningar, en í einni kwst. raforku um 860 hitaeiningar’ ef hitinn úr hvoru tveggju nýtist jafnvel, þarf því 8 kwst. ra^ orku móti hverju kg. kola til herbergjahitunar. Nú var gangver(1 á liverju kg. kola á íslandi fyrir stríðið 2 — 2'h eyrir, og á Norð' urlöndum og í ýmsum öðrum löndum Norðurálfunnar um I 'J' eyrir; en gangverð kwst. raforku 15—35 aurar; með jafnri nýl' ingu varð því hitinn úr raforkunni 80 — 180 sinnum dýrari e" hitun með kolunum« o. s. frv. Á þessu byggist reikningur höf- og úrskurður, að hitun íbúða með raforku hafi verið fjarstæð^ ein, nl. fyrir stríðið, meðan tilgreint gangverð var á kolum raforku. Á bls. 95 gerir hann ráð fyrir, að 3650 hitae. hafi korrl' ið að notum úr hverju kg. kola, sem brent var í Reykjavík ve*' urinn 1914 — 15, og þá hafi kolaeyðslan þar í bænum verið kg. á mann. Af því reiknast honum til, sjá bls. 95 til 96, að s" hitun svari til 1900 kwst. á mann, sem skiftist á 250 daga, c^a
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.