Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 78
78
þess að framleiða 100 mill. kr. virði sjávarafurða, hefði þurft $
mill. króna virði frá útlöndum.
Pessar tölur ættu að gefa ofurlitla hugmynd um, hvor ny'
nefndra atvinnuvega er arðsamari og vissari. Til að viðhalda bU'
peningnum þarf ekki annað en að rækta landið vel og hirða
skepnurnar vel.' Þær marg endurgjalda þá hirðingu. En til ÞesS
að afla fiskjar og síldar og veiða hákarl, þarf að kaupa skip>
eldsneyti og Ijósmat, nl. kol og steinolíu, og feiknin öll af veið'
arfærum, og samt getur aflinn brugðist, vegna þess að fisku>'
inn eða síldin breytir göngu sinni, eða vegna ógæfta, eða vegu3
ofmergðar veiðiskipa á sömu fiskimiðum.
Auðvitað getur grasbrestur orðið vegna hafísa, eldgosa, c^
ótíðar, sem vanalega fylgir hafísum, eins og árið 1917, og e>nS
og við má búast hvert 10. eða 11. ár á hverri öld (sbr. annálu
Hannesar biskups og veðurskýrslur Þ. Thoroddsens). En baend'
ur eiga að læra að búa sig undir hörðu árin á góðu áruni'U1
með heyfyrningum og heyforðabúrum í hverju héraði og hverr<
sveit, og með því að setja svo gætilega á, að þeir séu ætíð við'
búnir að þola eins til tveggja ára grasbrest. Góð jarðrækt, g^'
ur ásetningur og heyfyrningar verða ólíkt happadrýgri og beU1
vörn í harðindum, en ótal vátryggingar og feikna fóðurbirgð>r
frá útlöndum.
Búnaðarskýrslur fyrir 1907 til 1918 sýna, að heyskapur hefur
verið frá 609 þúsund til 706 þúsund hestar töðu, og frá l2->
til 1619 þúsund hestar útheys, eða alls sem svarar frá 1850 þf>s
und hestar til 2 mill. 325 þúsund hestar bæði töðu og útheys'
Stærð túnanna á landinu 1916 var um 20 þúsund hektarar, e^a
sem svarar 66 þús. vallardagsláttur. Pað ár nam töðuheyskapur
692 þús. hestum, eða því sem næst 10 hestum af hverri dag'
sláttu. Er því auðsætt, að til jafnaðar gela 3 vallardagsláttur e°a
1 hektari túna 1 kýrfóður af töðu. Væru ræktuðu túnin alls ^
þús. hektarar, eða 1000 □ kílóm., í stað 200 □ kílóm., eins
nú, þá mætti líklega fóðra á þeim alt að 5-falt fleiri nautgr’P'!
nl. um 125 þúsund, í stað 25 þúsund, og sá gripafjöldi g^1