Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 43
43
^ð), sem breytir hvers konar hreyfingu eða vinnuafli í rafsegul-
^gn; og sem 30 til 40 árum seinna gat bæði alið Ijós, knúð
Vlnnuvélar og gefið hita, alt fyrir sameiginlegt starf ótal verk-
raeðinga og vísindamanna, svo sem Arago, Clark, Pacincotti,
V|'onian og Barlow, sem voru fyrirrennarar eða forkólfar í þessu
"Ppfinningastarfi; en þeir Siemens, Oramme og ótal fleiri, þar á
'"eðal N. Nikola Tesla, Elihu Thomson, Edison, Crompton o.
• bafa fullkomnað það síðan. Edison tilheyrir að miklu leyti
le>ðurinn af því, að hafa fyrst látið smíða nýtilega rafljóss lampa,
margfalt betri hafi verið tilbúnir síðan. Honum ber einnig
le>ðurinn af því, að hafa látið smíða ágæt hitunartæki, þó ef
v'*l hafi aðrir, þar á meðal E. Thomson, Le Roy og mikli vís-
'"ðamaðurinn Siemens, sem áður er nefndur, verið þar eins
rr,|klir brautryðjendur eða rneiri. — Merkilegt er, að enginn
^kandinavi« hefur enn getið sér orðstír fyrir mikilvægar upp-
gotvanir á því sviði rafmagnsfræðinriar. — Par á móti ber Eng-
endingnum Joule ævaratidi heiður fyrir að hafa, fyrstur manna,
með ábyggilegum rannsóknum hitagildi tiltekinnar, eða á-
,Veðinnar, hreyfingar eða erfiðis; nl. að þegar t. d. 1 kg. vatns
cllur 425—427 metra (stikur), svo hitnar vatnið um 1° C. Er
Pað kölluð ein kg. hitaeining. (Joule þessi dó fyrir rúmlega 30
ar>im síðan). Eðlisfræðingar, aflfræðingar og rafmagnsfræðingar
'a öllum mentalöndum heimsins hafa lagt ályktanir og athuganir
JOli!es til grundvallar og bygt á þeim mikinn hluta hitafræðinnar
"8 rafmagnsfræðinnar sjálfrar. Nafn uppgötvarans geymist fram-
'öinni í nafni þeirrar orkueiningar, sem 1 kg., er fellur 0,102
'r'tr- (rúml. 10 cm.) í tómi, geymir og getur látið í té. Falli nýnefnd
þann veg á 1 sek., þá kallast orkan eða vinnuaflið, sem
hún
geymir og getur látið í té, 1 watt. Falli 1 kg. 102 m á 1
SpL- 00 7 °
nl. þúsund sinnum iengri veg, þá getur það látið í té 1
jlowatt (1000 watt). En menn sjá, að 102 m er minna en XU
at 425-427 m. Ei.tt kilowatt raforku gefur því (á 1 sek.) minna
^ 'I* hitae., nl. tæplega 0,24 he., en á klst. gefur 1 kw. 3ó00
^ ð,24, eða h. u. b. 860 hitaeiningar. Þetta er undirstaða allra
4*