Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 129
129
R i t s j á.
Jnter arma silent mtisae", sögðu Rómverjar. Vér íslendingar mundum
Se8ja: Ófriður drepur listir. Afleiðingar heimsófriðarins, hungur, drepsóttir,
uPpreisnir, óstjórn og örvinglun hafa formyrkvað flest ljós hins andlega heims
'Oastliðið ár og það sem af er þessu ári.
Ofá visindarit hafa fluzt hingað til Akureyrar, og þau timarit og blöð>
Sem hingað hafa borist, eru hvorki mörg né fjölskrúðug. Helztu útlend rit,
Se,T> mér hafa borist í hendur, eru þýzka ritið >Islands Freunde*, enska viku-
aðið »Manchester Guardian* og ameríkanska vikublaðið »The Nation«;
ePPfremur vikublaðið »Det nye Nord«, útg. í Kh., sem ekki má teljast meðal
ut'endra rita, þar scm ísland og Danmörk eru enn sameinuð með lögum,
°8 Þar sem ritið hefur sameining og samvinnu allra Norðurlanda fyrir takmark.
Ritið *Islands Freunde“‘ hefur verið gefið út þrátt fyrir heimsófriðinn, og
Vmr fræðandi og vel samdar ritgerðir snertandi ísland; einkum er ritgerðin
t,r Viehe ágætlega samin og sýnir hlýan hug til vor fslendinga.
^laðið „Manchester Guardian" er eitt af hinum merkustu blöðum Bret-
Pds, og er á við meðal bók að stærð. Inniheldur það mikinn fróðleik hag-
®ðilegs og stjórnfræðilegs efnis og er mjög frjálst í anda. Útbreiðsla þess
ekki öllu minni en stórblaðanna í Lundúnum, nl. »The Daily MaiN,
aify Chronicle* og »The Times«.
Blaðið „The Nation", eitt frjálslyndasta og bezt ritaða vikublað í Banda-
^ JUm Norður-Ameríku, flytur óvilhallar greinar um heimsófriðinn, og held-
/ s^r frá öllu álasi á Þjóðverja og Miðveldin. Blaðið flytur örstuttan kafla
r bréfi, sem eg sendi því í fyrra sumar, um eyðilegging Miðveldanna og
*»<Uð hér eystra. Sýnir það frjálslyndi ameríkanskra ritstjóra, að birta álit,
** háttvirtari, höfundar en eg hef verið um dagana.
. *',tið „Det nye Nord“ er einstakt í sinni röð, og telur í stjórn sinni tnarga
s*ta höfunda, sem hafa hver sitt ákvarðaða verkefni. Má vera, að mörgum
sendum þyki gaman að sjá, hvcrnig þessir forsprakkar hins nýa Norður-
*^a sambands rita.
^yrsta tbl., bls. 5, ritar W. Knudsen um heimsófriðinn og stjórnarbylting-
r a á Þýzkalandi þessi eftirtektarverðu orð: »Man maa herved ganske vist
8ne Revolutionsförerne til Gode, at Entente Magterne ogsaa Wilson ustanse-
J havde fremsat Kuldkastelsen af det tyske Regerings System som et af
Krigsmaal og derved fremmet Revolutions Tanker i det tyske FoIk.« —
P^rft að útleggja, þar sem danska er nú kend hér á skólum.
®ama tbl. ritar Sigfús Blöndal bókavörður, að hér á landi séu einkum 3
0g Þýðingarmikil málefni: fyrst hið nýbyrjaða stríð milli samvinnufélaganna