Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 110
110
Akureyri og Norðurland.
Sfðastliðinn vetur hefur verið fremur snjóþungur hér um sveit'r’
en þó frostvægur; meðal kuldi — 2° C. um síðustu 4 mántíö'
ina, nl. des. — 1° C., jan. — 3° C., febr. — 3° C., Mars
1,6« C.
í skammdeginu var venju fremur dimt hér á götum bæarifl*'
því ekkert Ijós lýsti þær, þegar himin var alskýaður, nema
an frá herbergjum fólksins. Sátu þeir, er gátu, þá flestir hei^
við störf sín; en aðrir skemtu sér sem bezt þeir gátu á safl1
komum.
Pennan vetur hefur mörgum virzt framtíð Akureyrar formyr^
uð, enda hafa talsverð veikindi gengið hér og bæarbúar séð
bak mörgum sinna síðan í fyrra, þegar rit þetta birtist.
sumir flutt alfarnir til útlanda eða annara bæa eða sveita, a“fl
til ókunna landsins, ér allir verða eitt sinn að vitja.
Síðastliðið haust flutti stórkaupm. Chr. Havsteen héðan alf*r
inn til Kaupmannahafnar. Sfðastliðið vor fluttu þeir Haraldur
smiður og Th. jónsson gestgjafi héðan alfarnir til Reykjavík
Allir voru þeir dugandi og vel metnir menn.
Dáið hafa þrír merkir kaupmenn: Páll V. Jónsson, form. Oim '
verzlunar, Jóhannes Porsteinsson, eigandi verzlunarinnar >Ha
borgc, báðir mestu dugnaðarmenn og vinsælir; ennfremur ’
mann Frímannsson kaupmaður; vel metinn maður. Auk þesS
er Stefán Stephensen, umboðsm. og fyrrum gjaldkeri Akurey1"3^
látinn; maður vandaður og virtur yfirleitt. Ennfremur ber að ge
Aðalsteins Magnússonar, óðalsbónda á Grund, er dó Þenfl
vetur erlendis úr tæringu. ..
Pi hafa þessar merkiskonur dáið: Björg Jónsdóttir, k°najðfl
tans verzlunarm. hjá Höepfner. Hafði hún iengi verið ^oTS%fí(^
kona sjúkrahúss Akureyrar og var vel virt af öllum; Elín “ j
steinsdóttir, kona Friðbjörns Bjarnasonar, og systir Vilhjálr*1