Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 84
84
ráð fyrir skinnum af h. u. b. 360 þús. sauðfjár, 4 — 5 þús. hross-
um og 16—18 þús. nautgripum. En það er auðsjáanlega nóg
til að skæða meira en 90 þúsund rnanns. Pví, ef 6 kindur skæða
1 mann um árið (nl. börn og fullorðna), þá skæða 360 þús-
sauðskinn 60 þús. manns, og ein stórgripshúð mun nægja
jafnaðar þrem mönnum til skæða yfir árið, og 10 þús. gripa'
húðir skæða 30 þús. manns. En það, með íðurnefndum 60 þús >
gerir 90 þúsund. Eru þá 10—13 þús. stórgripahúðir eftir, serfl
ættu að nægja landsmönnum til söðlasmíðis og þess háttar.
Hér af held eg menn geti séð, að ísland getur fætt og kl^
alla, sem á því búa; og að engin þörf er á, að eyða stórfé ár*
lega til vefnaðar og fatnaðar, sem keypt er frá útlöndum. E'1
árin 1914 — 16 keyptu landsmenn matvæli fyrir 16 miflionir kr->
og fatnað og vefnað fyrir IOV2 million kr., eins og áður er sagh
og á siðustu 3 árum líklega fyrir ekki minni upphæð frá útlönú'
um. Mætti af því álykta, að öllum þorra íslendinga findist ú('
lend matvæli talsvert befri en íslenzkur matur, og að útlend klseð1
eigi hér betur við en íslenzkur fatnaður, þrátt fyrir það, að land'
ið getur látið þeim 1* té gnægtir af góðum matvælum og góðu
fataefni.
Bœir og ibúðir. Getur Island hýst öll sin börn?
Á þetta hefur þegar verið minst hér að íraman og þarf
ekki að ræða það frekar hér. Að eins vildi eg benda á það, 3
eins og landsbúum hefur hætt til að kaupa óþarflega mikið 3
ýmis konar sælgæti og skarti frá útlöndum, ekki að tala °,rl
svonefnda »munaðarvöru«, tóbak, áfengi og- þess háttar, e^s
hafa margir, og það merkir menn, látið ginnast til að byg£Ía
íbúðarhús og bæi úr alveg útlendu efni, í stað þess að
þau efni, sem höfðingjasetur og sveitabæir höfðu verið byg1'1
úr síðan ísland bygðist.
Menn hafa yfirleitt ímyndað sér, að timburhús væru svo mik
snotrari og steinsteypuhúsin svo miklu varanlegri en torfbaeii'1111’’
eða hús bygð úr óhögnu íslenzku blágrýti, eða úr högnu hraú'1