Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 84

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 84
84 ráð fyrir skinnum af h. u. b. 360 þús. sauðfjár, 4 — 5 þús. hross- um og 16—18 þús. nautgripum. En það er auðsjáanlega nóg til að skæða meira en 90 þúsund rnanns. Pví, ef 6 kindur skæða 1 mann um árið (nl. börn og fullorðna), þá skæða 360 þús- sauðskinn 60 þús. manns, og ein stórgripshúð mun nægja jafnaðar þrem mönnum til skæða yfir árið, og 10 þús. gripa' húðir skæða 30 þús. manns. En það, með íðurnefndum 60 þús > gerir 90 þúsund. Eru þá 10—13 þús. stórgripahúðir eftir, serfl ættu að nægja landsmönnum til söðlasmíðis og þess háttar. Hér af held eg menn geti séð, að ísland getur fætt og kl^ alla, sem á því búa; og að engin þörf er á, að eyða stórfé ár* lega til vefnaðar og fatnaðar, sem keypt er frá útlöndum. E'1 árin 1914 — 16 keyptu landsmenn matvæli fyrir 16 miflionir kr-> og fatnað og vefnað fyrir IOV2 million kr., eins og áður er sagh og á siðustu 3 árum líklega fyrir ekki minni upphæð frá útlönú' um. Mætti af því álykta, að öllum þorra íslendinga findist ú(' lend matvæli talsvert befri en íslenzkur matur, og að útlend klseð1 eigi hér betur við en íslenzkur fatnaður, þrátt fyrir það, að land' ið getur látið þeim 1* té gnægtir af góðum matvælum og góðu fataefni. Bœir og ibúðir. Getur Island hýst öll sin börn? Á þetta hefur þegar verið minst hér að íraman og þarf ekki að ræða það frekar hér. Að eins vildi eg benda á það, 3 eins og landsbúum hefur hætt til að kaupa óþarflega mikið 3 ýmis konar sælgæti og skarti frá útlöndum, ekki að tala °,rl svonefnda »munaðarvöru«, tóbak, áfengi og- þess háttar, e^s hafa margir, og það merkir menn, látið ginnast til að byg£Ía íbúðarhús og bæi úr alveg útlendu efni, í stað þess að þau efni, sem höfðingjasetur og sveitabæir höfðu verið byg1'1 úr síðan ísland bygðist. Menn hafa yfirleitt ímyndað sér, að timburhús væru svo mik snotrari og steinsteypuhúsin svo miklu varanlegri en torfbaeii'1111’’ eða hús bygð úr óhögnu íslenzku blágrýti, eða úr högnu hraú'1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.