Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 88
88
ógöngunum 'og kröggunum, sem hún hefur sett sig í, einkutf
á síðustu árum, að því er fjárhag hennar og efni snertir, e^
dæma skal af síðustu ára álögum og alþingistíðindunum. Pví a|
þeim má sjá, að skuldfr landsins hafa stórum aukist, þó ekk'
sé hægt að segja, hvort það eru 14 eða 20 millionir kr. eð*
meir, sem skuldir hins unga ríkis nema. Seinustu verzlunarskýrs1'
ur, sem eru út komnar, nl. fyrir 1916, sýna, að það ár var verzl'
unarhagurinn því nær enginn, minna en 1 million króna.
fluttar vörur námu það ár 40,107,000 kr. (rúml. 40 mill.), en að'
fluttar vörur námu 39,183,000 kr. Munurinn var því minni efl
ein million kr. Árið áður (1915) námu útfluttar vörur um 39
mill. kr., en aðfluttar vörur einungis 26^4 mill. kr. Verzlunar'
hagurinn það ár var, eftir því, um 13 mill. kr. (sjá v.sk. 1910,
bls. 12, og töflu I, bls. 3). Fyrirfarandi ár hafði verzlunarhag0'
aðurinn einnig verið talsverður. T. d. 1913 námu útfluttar vörUr
19,12 mill. kr., en aðfluttar 16,7 mill. kr. Árið 1914 námu rlt'
fluttar vörur 20,8 mill., en aðfluttar 18,1 mill. kr. Óefað er or'
sökin til þess að verzlunar-hagnaðurinn minkaði svo mikið 19,6
fyrst og fremst sú, að þegar landsmenn höfðu eitt sinn gelí
verzlunarsamninga við Breta um, að skifta við þá eina og ekl<l
við önnur lönd án þeirra samþykkis, þá urðu landsmenn u111
leið annaðhvort að selja vörur sínar fyrir það verð, sem BretuU1
þóknaðist að gefa, eða hætta að verzla. En undir það voru lauðs'
menn ,ékki búnir. Afleiðingin varð sú, að þar sem útfluttar af'
urðir héðan, t. d. landafurðir (ull og kjöt), seldust með ferfölð11
verði, og sjávarafurðir um nokkur ár með fimmföldu verði (t-
síld), þá hækkaði verð útlendra vara áttfalt, tífalt, tólffalt, )a’
fimtánfalt, t. d. kex, nú á 2’/2-5 kr. 1 kg. Steinolía á kr. 0>g0
til kr. 1,00 1 kg. og kol á 200-330 kr. smálestin, í stað 20 kr'
fyrir stríðið. Það er því auðsætt, hverjir græða mest á þessU111
verzlunarviðskiftum, ríkis-krílið ísland eða stórveldi Breta, seííl
auðvitað mun hér eftir sem hingað til vemda rétt smáþjóðaUU3'
Pessari verðhækkun á öllum aðfluttum nauðsynjavörum
næsturn óhjákvæmilega samsvarandi verðhækkun á allri vinnu