Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 33
33
^aeiningar. Eitt kg. steinolíu geymir alls um 10,000 hitae.; þar
a koma að notum um 6000 hitae. við brensluna.
^otagildi kolanna er mjög mismunandi. Þau, sem eru vætu-
jni{nl> hafa miklu minna hitagildi en vætulítil eða vætulaus kol,
PV| hitinn berst burt með gufunni. Ennfremur eru ofnar afar
^'sjafnir, og ekki auðvelt að segja, hve mikið kemur að notum
hitaniagni kolanna. Skyrslur ofnasmiða segja stundum ofnana
^fa afar háar hundraðstölur; en í óhlutdrægum fræðibókum veit
^ ekki til að talið sé á, að stofuofnar gefi meira en 50°/o
hitamagni kolanna, sem í þeim eru brend. Sumir telja, að
8 Plr miðstöðvarofnar geti gefið um 60°/o, en þeir eru óvíða
n°taðir hér á íslandi. Svenskur verkfræðingur, A. Ekström að
nafnh hefur í riti, útgefnu 1910, gert ráð fyrir, samkvæmt rann-
knum á upphitun íveruhúsa, að miðstöðvaofnar þeir, er hann
reyndi, gæfu að eins um 25% hitans (sjá bls. 12 og 13 »Om
^Pvarmelse af vore Boliger med Elektricitet«). Alfræðaritið Brock-
°use konv. Lex., VII. bd., bls. 574, telur hitunargæði vanalegra
^fuofna að eins 20 — 30%. Sjálfur J. Porláksson segir á bls. 94
ournefndri ritgerð um vatnsorku á íslandi, að þegar hitamagni
n,u breytt í raforku (n. 1. við brenslu) þá fari »75% orku-
, a8nsins (um 88% þegar kol eru notuð), forgörðum við þá
reytingu*.
minum eigin atnugunum og annara neid eg, aö slæmir
nar gefi ekki yfir 20%, og allur þorri ofna ekki mikið yfir 30%,
fn góðir ofnar alt að 40% og beztu ofnar 50% af hitamagni
^°lanna. Held eg því full hátt, að telja notagæði stofuofna 40%,
g að aetla, að úr hverju kg. vanalegra ofnkola fáist 2000 hitae.,
o//s ekki meira til jafnaðar.
. 'I samanburðar má geta þess, að 1 m3 af kolagasi geyrnir
og áður er sagt 5000 hitae., en við brensluna koma 80%
4000 hitae. að notum, þ. e. tvöfalt það, sem fæst úr einu
g- ofnkola. Úr 1 kg. steinolíu er talið að fáist 6000 hitae., þ. e.
retalt meira en úr 1 kg. ofnkola.
3