Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 122
122
gerð frá mér, né að eg hafi tök á að gefa hann eða hana út
að samkvæmt athugunum mínum og annara hér á Akureyri "e
eg komizt að þeirri niðurstöðu, að í vel bygðum timburhúsr1111
þurfi að ætla 0,75 — 1 watt raforku á hvern ten.m. loftrýmis fy1"!
hvert stig C., sem hita skal, á vetrum. Og þar sem meðali11
hér' Norðanlands er, samkv. veðurskýrslum frá 1906 til ÞesS3
árs, h. u. b. — 1,5 yfir 6 vetrarmánuðina, nh frá byrjun nóv'
til aprílmánaðarloka, en yfir 8 köldustu mánuðina — 0,5° C., e°
h. u. b. 2° C. lægri en meðalhiti þeirra er í Rvík, svo verður^
hita herbergin hér í bæ um 18 — 20° hærra en meðalhitinn
yfir þann tíma, til þess að lífvænlegt sé í þeim. Meðalkuldi U,TI
3 köldustu mánuðina er — 3° C., en mestur meðalkuldi u
kaldasta mánuðinn, janúar, varð á þessu tímabili, nl. árið 1^1 ’
— 15,5° C. Mest frost í þeim mánuði varð 29. jan., nl. 33° '
sumstaðar 34° C. Verður að gera ráð fyrir þessu, ef húshilu
skal vera nægileg. Eigi hitinn í húsinu að vera 16 — 20° að ia^
aði, þá er hitamismunurinn úti og inni í slíkum aftökum 50',
54° C. Þarf því að ætla 50 — 54 watt á hvern ten.m. ioftrým15^
vel bygðu timburhúsi, — steinsteypuhús eru yfirleitt kaldari, nen1
veggir séu tvöfaldir og vel stoppað á milli, — þ. e. 1 ,
hverja 18 — 20 m.3, eða 1 hestafl á hverja 15 m.3 (60 ten.áln.) 1°
rýmis; en h. u. b. helmingur, eða tveir-þriðju þess hita, &
nægja til að halda hitanuin við, þegar hlýtt er orðið, þótt hór^
ur séu úti. Sé hverjum manni ætlað 15 m.3 (60 ten.áln.) ú1'1) ,
til jafnaðar, eins og reglan er í Rvík, þá verður að ætla til 11 .
hitunar um 360 watt á mann, eða hálft hestafl, yfir þá mánu j
sem hita skal, en eitt kw. eða 1 x/3 hestafls verður að vera .
taks í aftökum. Og þar sem, eins og áður er sagt, ætla ver°
30 watt til Ijósa, 60 watt til smáiðju og 150 watt minst til sU ^
þ. e. alls r/3 h.a. eða ]/4 kw., þá þarf að ætla til hitunar og a ^
en P,
þessa að minsta kosti 1 kw. á mann, þ. e. IV3 hestafls>
öllu heldur IV4 kw. á mann, þ. e. l2/3 hestafls, séu húsin
eða illa bygð. Vilji menn svo vita, hve mikla vatnsorku Þar^
að ala þetta afl, þá þarf að eins að bera í minni, að 75