Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 153
153
%
®agi af of miklum lánveitingum til ýmsra gróða fyrirtækja, sem
e*<ki hafa enn endurborgað lánin, þar á meðal til togara kaupa,
heildsala í Reykjavík og til jarðabralls; og loksins stafa verzlunar
Vandræðin af vaxandi eyðslu í öllum kaupstöðum landsins og
^inkandi framleiðslu til sveita.
Fjöturinn, sem að oss íslendingum kreppir nú, er ofinn úr
Þrem aðal þáttum: ofnautn, falsi og fordild. Eyðslan til munaðar
Vara einna og ofnautnar hefur á síðustu 25 árum kostað lands-
^enn alt að hundrað millionir króna. — Par af mun Reykjavík
e'n hafa farið með nálægt 20 millionum í hreinan óþarfa, og Ak-
Ureyri með 4 tii 5 millionir kr. Kunnugir menn segja, að hér á
^kureyri hafi á einu ári, nú fyrir skemstu, farið 150 þús. kr.
tyrir tóbak, 120 þús. kr. fyrir öl og annað áfengi, um 20 — 30
Þús. kr. fyrir sælgæti, til skemtana um 100 þús. kr. og fyrir
stáss — — ? á síðustu 5 árum yfir IV2 mill. kr. til eintóms ó-
Þarfa. Til þessa vantar ekki peninga, en til að kaupa áhöld til
að raflýsa og hita þessa bæi þarf að taka lán!
Hefði þjóð þessa lands haft þrek og stillingu til að neita sér
Urn allan óþarfa um síðustu 25 ár, og keypt einungis nauðsynja
vðrur, þar á meðal elfírs áhöld til að nota orku landsins til raf-
'ýsingar, húshitunar og iðju, einnig ofna og fleira til að vinna
Ur steintegundum landsins, en tekið gull fyrir það, sem hún átti
góða fyrir vörur á haustum, þá væri hún meir en hundrað
^■llion krónum ríkari nú, og ólíkt betur undir verzlunarstríð bú-
'u- og gæti betur þolað 3 til 4 hafísa ár og frosta vor í rennu
ar* þess að fella fjárstofn sinn úr hor, eða verða gjaldþrota.
Verði feliir í ár og bíði hið unga þjóðríki skipbrot, svo er það
refsing fyrir yfirsjónir vorar og afbrot.
11. maí 1920.
F. B. A.
11