Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 74
74
inni í vatni) gegn ofkælingu og óhreinu blóði. Orasatekja tíðkað'
ist hér áður mikið, meðan lítið var um kornflutninga hinga^-
Margir bændur létu tína á tveim til þremur vikum eins mik|<5
eins og 4 — 6 hestar gátu borið af þurrum hreinsuðum grösurf1
til heimilisins. Væri sá siður enn almennur, mætti spara sér korU'
matarkaup sem því næmi, með öðrum orðum: auka matarbirgð,r
hvers heimilis um lh smálest af hollri fæðu — á öllu landiu11
um 4 — 6000 smálestir. Ennfremur má telja ýmiskonar ber; bláber
og krækiber eru hin algengustu, og gefa með skyri og rjóma
og ofurlitlu sykri einn hinn Ijúffengasta rétt, sem til er í heiu11,
Alls getur landbúnaðurinn því gefið um 70 þúsund sru^
lestir af hollri og kjarngóðri fæðu á hverju ári til jafnaðar, me
þeim fjárstofni, sem landsmenn áttu árið 1917, og líklega eté3
enn, en sá forði nægir 140 þúsund manns árlangt.
Þá er að líta á sjávaraflann:
Árin 1913 til 1917 var fiskiaflinn hér um bil 54 mill. ^
til jafnaðar á ári, og síldaraflinn á sömu árum 5, 5,3, 11,7,
og 8,7 mill. kg., en til jafnaðar 10 mill. kg. á ári, eða J
þús. smálestir, svo að aflinn af bæði fiski og síld nam 64 ÞuS'
smálestum á ári, um þessi 5 ár. Þetta mun talinn nýr fiskur
nýöfluð síld; og minkar vigt hvorttveggja talsvert við geymsh*
Hertur fiskur vegur að eins 2/9 þess, er hann vóg glænýr,
eða
minna en >/<; svo að alls má ekki telja meira en að i/2 af ofau'
greindri vigt á nýum fiski og nýrri síld sé jafngildi jafnrar vigtar
kjöts og mjólkurmatar. Gaf þá sjávaraflinn alls um 33 ÞuS'
smálestir af kjarnmikilli fæðu, eða ársforða handa 66 þús. manUs’
þ. e. h. u. b. helmingur þess, sem landbúnaðurinn getur gerl
af sér með ofangreindum bústofni.
Alls getur þá landbúnaðurinn og sjávarútvegurinn í góð#ru(TI
gefið nógan matarforða handa 200 þúsund manns, þ. e.
en tvöfalt fleira, en nú býr á öllu landinu.
A