Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 74

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 74
74 inni í vatni) gegn ofkælingu og óhreinu blóði. Orasatekja tíðkað' ist hér áður mikið, meðan lítið var um kornflutninga hinga^- Margir bændur létu tína á tveim til þremur vikum eins mik|<5 eins og 4 — 6 hestar gátu borið af þurrum hreinsuðum grösurf1 til heimilisins. Væri sá siður enn almennur, mætti spara sér korU' matarkaup sem því næmi, með öðrum orðum: auka matarbirgð,r hvers heimilis um lh smálest af hollri fæðu — á öllu landiu11 um 4 — 6000 smálestir. Ennfremur má telja ýmiskonar ber; bláber og krækiber eru hin algengustu, og gefa með skyri og rjóma og ofurlitlu sykri einn hinn Ijúffengasta rétt, sem til er í heiu11, Alls getur landbúnaðurinn því gefið um 70 þúsund sru^ lestir af hollri og kjarngóðri fæðu á hverju ári til jafnaðar, me þeim fjárstofni, sem landsmenn áttu árið 1917, og líklega eté3 enn, en sá forði nægir 140 þúsund manns árlangt. Þá er að líta á sjávaraflann: Árin 1913 til 1917 var fiskiaflinn hér um bil 54 mill. ^ til jafnaðar á ári, og síldaraflinn á sömu árum 5, 5,3, 11,7, og 8,7 mill. kg., en til jafnaðar 10 mill. kg. á ári, eða J þús. smálestir, svo að aflinn af bæði fiski og síld nam 64 ÞuS' smálestum á ári, um þessi 5 ár. Þetta mun talinn nýr fiskur nýöfluð síld; og minkar vigt hvorttveggja talsvert við geymsh* Hertur fiskur vegur að eins 2/9 þess, er hann vóg glænýr, eða minna en >/<; svo að alls má ekki telja meira en að i/2 af ofau' greindri vigt á nýum fiski og nýrri síld sé jafngildi jafnrar vigtar kjöts og mjólkurmatar. Gaf þá sjávaraflinn alls um 33 ÞuS' smálestir af kjarnmikilli fæðu, eða ársforða handa 66 þús. manUs’ þ. e. h. u. b. helmingur þess, sem landbúnaðurinn getur gerl af sér með ofangreindum bústofni. Alls getur þá landbúnaðurinn og sjávarútvegurinn í góð#ru(TI gefið nógan matarforða handa 200 þúsund manns, þ. e. en tvöfalt fleira, en nú býr á öllu landinu. A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.