Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 23
23
Vilji bæarstjórnin og rafveitunefndin að eg hjálpi sér nú, fyrir
sanngjarna borgun, til að útvega þær uppiýsingar sem allra fyrst,
N þarf hún að eins að æskja þess með línu.
Þvi til skýringar, að eg get ekki nú gefið frekari upplýsingar
1 þessu efni, skal þess getið, að mér hefur ekki verið falið á
hendur að útvega þær, né heíur mér komið í hendur neitt svar
uPp á tvö bréf, sem eg reit og sem voru lögð fyrir bæarstjóra
Jón Sveinsson, annað 7. jan. og hitt 2. þ. m.« hið seinrta stýlað
l'l bæarstjórnarinnar.
. Ritað á Akureyri 10. marz 1920.*
F. B. Arngrímsson.
V.
Rafveitufundurinn.
Eins og til stóð var fundur haldinn hinn 11. þessa mánaðar
bl að ræða rafveitumál Akureyrar. Setti Jón Sveinsson bæarstjóri
Eindinn og flutti langt erindi um málið, og fýsti þess mjög, að
ó*arbúar tækjust fyrirhugað starf þegar í fang. Honum fylgdi
Erlingur Friðjónsson bæarfulltrúi fast að máli og flutti einnig
,at1gt erindi. Pá skýrði Ragnar Ólafsson kaupmaður, í stuttri, en
Sagnorðri ræðu, frá hinni verklegu hlið fyrirtækisins og þörfinni
að fá erlendan verkfræðing bænum til aðstoðar, þar sem þeir
E*- J. H. og J. Þ. væru alt of vant við komnir í Reykjavík til að
§eta haft umsjón á verkinu hér. Nokkrar raddir heyrðust á móti.
Einkum töluðu þeir Axel Schiöth og Carl Schiöth um vand-
^vaeðin á, að hafa upp nægilegt fé til svo kostnaðarsams fyrir-
laskis nú í dýrtíðinni, og á þessum ískyggilegu og óvissu tím-
Um- Jón Bergsveinsson talaði líka oft. Engar athugasemdir komu