Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 45

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 45
45 80). Einn nefndarmanna, Guðm. Eggerz, telur nýtilega vatns- 0rku íslands að eins 2xh mill. hestorku (bls. 42), en Sv. Ólafs- syni reiknast svo til, að vatnsorkan nemi rúmlega 3>/2 mill. hest- a^a> ætlandi árlega úrkomu 800 millimetra, og úrkomusvæði há- endisins 52 þús. ferrastir, en meðal fallhæð 200 m. (bls. 67). ^uðvitað er meðálhæð hálendis íslands a. m. k. tvöfalt hærri, n*- 400 m. (Thoroddsen telur hana 600 m.); en þess ber að 8®ta, að einungis lítill hluti þess vatns, sem fellur til sjávar, er Uothajfur. Líklega geymir ísland þó 3 — 4 mill. hestorka af not- laefu vatnsafli. En þó að ísland geymi segjum 3V2 — 4 mill. hest- °rl<ur nýtilegra vatnsfalla, þá er helzt til miklu sóað eða afsalað j^ndum í hendur, þar sem 5 stærstu vatnsföll landsins, nl. jórsá, Hvítá í Árnessýslu, Jökulsá á FjöllUm, Laxá og Skjálf- atldaf|jót, hafa verið leigusamningum og kaupsölum við útlend- bundin og það fyrir hlægilega lágt verð, á h. u. b. 20 au. •°rkan; því þótt 1 mill. til 2 mili. hestorkur séu enn óseldar og °le'gðar, þá eru það mest smáár eða straumlítil vatnsföll, eins Héraðsvötnin, Eyafjarðará, Hörgá, Lagarfljót o. s. frv.; og j örðugri og tiltölulega kostnaðarsamari að virkja, heldur en aHiTiiklu vötnin. Álþingismanni Sv. Ó. virðist afhending vatnsréttindanna ekki Vera neitt sérlegt áhyggjueíni, né að hún baki alþýðu neitt óbæt- anlegt tjón, »því að enn höfum vér, íslendingar, f öllum hönd- ntl1 við félög þessi, ef eigi eru svik í tafli höfð.« Já, ef! En mig jj\runar, að svik muni fylgja lævísi og lymsku. Höf. segir, að lr,da megi »sérleyfi til þessara fossakaupenda hverju því skil- rói, sem alþingi sýnist.« í öðru lagi hafi ríkið rétt til að lög- n.etT|a hvert aflvatn, sem vera skal, í sínar þarfir eða almennings, ’l^fnt þau seldu sem hin« (sjá bls. 69 sama). . ef kaupandi eða leigjandi kýs að geyma vatnsréttindin °n°tuð leigutímann út, segjum 100 ár eða meir, hvaða skilyrði ^etur alþingi þá sett? Það getur að vísu lagt á skatta með nýrri Á’Sgjöf, en getur það neytt sterkrík útlend félög til að borga nn skatt, eða að gefa upp réttindi sín? Sama er að segja, þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.