Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 156
156
V í s u r.
Heldr ero harðger höpt or þörmt«ni-
Völuspd■
Hörðum höndum vinnur liölda kind;
siglir særokinn, sólbitinn slær,
stjörnu skininn stritar. /. H.
Alt er liðið ísalands orma viðjum bundið,
en drykkju fífl og drauga fans dansa yfir sundið.
Páska vísa 1920.
HeiII sé þér »farsælda frón«, | í fannhvítum Vafþrúðnts skrúða;
heill sé þér grösuga grund, | geislandi frjóeldi skírð.
Ásdís.
Ptí undra dis, þú allra disa blómi,
setn unir þér við kaldar rnarar strendur
og stráir gnótt og gulli' á báðar hendur
og glæðir líf og fjör, með sigur rómi,
vertu um aldír ísa-hafsins sómi
og efl þann hug, sem dygð og vizka gefur,
og vektu aflið, sem í moldu sefur,
og sælu njót, þó hlýðir skapa dómi.
Eg óska heitt, að auðnan fylgi þér
um alla daga, sem að Guð þér veitir
og gliti prýðir dali, holt og hlið;
verndi þíg, Drottinn, vonin mín það er,
og veiti þrek og djörfung rétt svo breytir
og aukir lýða lukku alla tíð.
Ort á sjúkrahúsi Akureyrar, vorið 1918.
Yfir vellí víða og vængja börðin hlíða
hleypi’ eg fáknurn fríða í fögrum Bárðardal.
Djarft, á hauðri hríða, hölda sé eg stríða.
Lifir blómi lýða í laufgurn fjallasal.
Ort haustið 1918.
LEIÐRÉTTINGAR.
Á 23. bls. neðstu línu f. oft les í þá átt.
32. - 2. línu f. 15 les 115.
— 95. 5. línu að neðan f. vafsminni les vafa minni.
— 121. — 4. línu að neðan f. □ m. les m.
124. — 2. málsg. 6. línu f. kgwatt les kilowatt.
— 135. — 3. línu að neðan f. þýðingarlaust, les skiptir það litlu.