Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 152
152
að fá sem hæst kaup á sem stytstum tíma, 2 til 3ur mánuð-
um. °g 8efa sv0 lifað og leikið sér allan annan ársins hring.
Oft hafa líka nú seinustu árin verið greiddar á síldarstöðvun-
um tugir þúsunda af peningum fyrir sama sem enga eða ld'a
vinnu, eins og ráðningakjörin hafa verið nú upp á síðkastið.
Og því verður aldrei neitað, að síldarveiðin hefur altaf verið
hálfgerður fjárglæfra atvinnuvegur, og hefði því aldrei átt að
ráðast í hann, nema vel efnaðir menn.
Eina ráðið fyrir þjóðina eins og nú er komið, er fyrst og
fremst það, að búa sem bezt að sínu eigin. Bændur verða að
læra að setja vel á að haustinu til, að fóðurbirgða og heyleysis
sögur, gangi ekki fjöllum hærra á hverju einasta vori. Land-
búnaðurinn má ekki verða eins óviss atvinnugrein eins og síld-
veiðarnar. íslendingar verða að vera yfirleitt miklu sparsaniar'
en þeir eru. Og geti ekki stjórnin, þingið og þjóðin nú séð
með alvöru sinn vitjunar tíma, að því er peningamál landsibs
og framtið snertir, þá »flýtur« alt hið íslenzka ríki meira
meira »sofandi að feigðarósi*.
* * * * . * *
* * •
Ofanrituð grein bendir, held eg, réttilega á aðal orsakir yfirstand'
andi verzlunar og peninga kreppu. Pjóð þessa lands hefur eyd
tíma sínum og kröftum meir en góðu hófi gengdi og verður
nú að þola vantraust og lítilsvirðing erlendra þjóða, sem sjálfar
hafa kastað tug-millionum manna á eldinn, til að afstýra ofmergd
í stórborgum og sífeldum óeirðum og verkföllum.
Yfir standandi verzlunar og peninga vandræði stafa, segja s^r'
fróðir menn, fyrst og fremst af verzlunarhalla, sem orðið hefuf
síðastliðið ár, bæði vegna verðhækkunar á útlendum vörum
afar tjóni, sem Iandsmenn hafa beðið af að selja ekki feikb'd
öll af síld og kjöti síðastliðið haust; ennfremur af verðlækkun
dönskum seðlum, sem draga íslenzka seðla með sér, og í Þr‘^8