Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 102
102
kröfum Bandamanna, og var greifi Brockdorf Rantzau helzti f°r'
sprakki þeirra. í ræðu, sem hann hélt þar á þinginu 7. maí f. a,<
fórust honum þannig orð:
»Vér erum oss sannarlega þess meðvitandi, hve háleitt Þaö
verkefni er, sem oss, eins og yður, hefur verið falið á hendt>ri
það nk, að koma sem allra fyrst á varanlegum friði. Vér sjáum
glögt, hve mikill ósigur vor er og hve hjálparlausir vér erufl1'
Vér vitum, að sverð Þýzkaiands er brotið, og vér höfum heyrI
þess krafizt með ákefð, að sigurvegararnir skuli láta oss ganga
undir okið, og hegna oss eins og sakadólgum.
. Ress er krafizt af oss að vér skuium játa, að vér einir séu^
sekir um stríðið. En sú viðurkenning væri, fyrir mig, lýgi.
pað
er langt frá oss, að vér getum haldið þýzku þjóðina eina seka 1
því, að þessi heimsófriður reis og geisaði yfir jörðina . . . >
Enginn af oss mun fullyrða, að sá vogestur hafi þá fyrst íar'
ið af stað, þegar ríkiserfingi Austurríkis og Ungarns féll fyrlí
morðingjahöndum. — Um 50 ár hefur stórveldisfíknin (imper'"
ismus), ofmetnaðurinn, gegnsýrt þjóðalög allra Norðurálfuríkl3"
Okurfíkn, landafíkn og fyrirlitning fyrir frelsisréttindum einstakra
þjóða hefur aukið meinsemdir Evrópu og leitt hana óhjákv®01'
lega út á stríðsvöllinn. Hervæðing Rússa hreif málið úr höu
um stjórnmálamanna og lagði það fyrir dómstól hervaldsins.
Ótal raddir endurtaka í löndum andstæðinga vorra, hv11
ódæði Þjóðverjar hafi framið í byrjun stríðsins. í þessu «
vér fyllilega vora yfirsjón. Vér erum ekki hingað kom\iir til a
forsvara eða afsaka þá, sem hafa stjórnað þessu stríði, með vop11
um og venjum, né heldur til að neita því, að alþjóðaréttur v
þá brotinn. Vér endurtökum þá yfirlýsing, sem var gefin á r' t
isþingi Rýzkalands þegar í byrjun stríðsins: »Vér höfum 0e
Belgíu rangt, og vér skulum bæta henni það.« ...
En Rýzkaland er ekki eina ríkið, sem brotið hefur alþjóða°
í þessu stríði. Sérhver Norðurálfuþjóð er sér meðvitandi ^
margt í breytni sinni, sem hún vildi, ef unt væri, gleyma- j
vil ekki svara ákæru með ákæru; en ef maður krefst nú bóta