Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 102

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 102
102 kröfum Bandamanna, og var greifi Brockdorf Rantzau helzti f°r' sprakki þeirra. í ræðu, sem hann hélt þar á þinginu 7. maí f. a,< fórust honum þannig orð: »Vér erum oss sannarlega þess meðvitandi, hve háleitt Þaö verkefni er, sem oss, eins og yður, hefur verið falið á hendt>ri það nk, að koma sem allra fyrst á varanlegum friði. Vér sjáum glögt, hve mikill ósigur vor er og hve hjálparlausir vér erufl1' Vér vitum, að sverð Þýzkaiands er brotið, og vér höfum heyrI þess krafizt með ákefð, að sigurvegararnir skuli láta oss ganga undir okið, og hegna oss eins og sakadólgum. . Ress er krafizt af oss að vér skuium játa, að vér einir séu^ sekir um stríðið. En sú viðurkenning væri, fyrir mig, lýgi. pað er langt frá oss, að vér getum haldið þýzku þjóðina eina seka 1 því, að þessi heimsófriður reis og geisaði yfir jörðina . . . > Enginn af oss mun fullyrða, að sá vogestur hafi þá fyrst íar' ið af stað, þegar ríkiserfingi Austurríkis og Ungarns féll fyrlí morðingjahöndum. — Um 50 ár hefur stórveldisfíknin (imper'" ismus), ofmetnaðurinn, gegnsýrt þjóðalög allra Norðurálfuríkl3" Okurfíkn, landafíkn og fyrirlitning fyrir frelsisréttindum einstakra þjóða hefur aukið meinsemdir Evrópu og leitt hana óhjákv®01' lega út á stríðsvöllinn. Hervæðing Rússa hreif málið úr höu um stjórnmálamanna og lagði það fyrir dómstól hervaldsins. Ótal raddir endurtaka í löndum andstæðinga vorra, hv11 ódæði Þjóðverjar hafi framið í byrjun stríðsins. í þessu « vér fyllilega vora yfirsjón. Vér erum ekki hingað kom\iir til a forsvara eða afsaka þá, sem hafa stjórnað þessu stríði, með vop11 um og venjum, né heldur til að neita því, að alþjóðaréttur v þá brotinn. Vér endurtökum þá yfirlýsing, sem var gefin á r' t isþingi Rýzkalands þegar í byrjun stríðsins: »Vér höfum 0e Belgíu rangt, og vér skulum bæta henni það.« ... En Rýzkaland er ekki eina ríkið, sem brotið hefur alþjóða° í þessu stríði. Sérhver Norðurálfuþjóð er sér meðvitandi ^ margt í breytni sinni, sem hún vildi, ef unt væri, gleyma- j vil ekki svara ákæru með ákæru; en ef maður krefst nú bóta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.