Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 105
105
^kalandi síðan; fyrst sagði Scheidemann forseti af sér, er hann
s^> hve harðar kröfur Bandamenn gerðu og allar sínar jafnréttis-
^onir bregðast. Tók þá við stjórn annar jafnaðarmannaforingi,
öert að nafni, og hélt þeirri tign, þar ti! nýlega, að honum og
at1s liðum hefur verið vikið frá völdum. Annars hafa óeirðir
er'ð öðru hvoru um alt Pýzkaland, síðan í fyrra sumar.
^rá Vínarborg berast harmafregnir með hverri ferð: hungurs-
auði og allsherjar eymd. Samskonar ástand er í Buda-Pest, höf-
borg Ungverjalands. En á Rússlandi ríkir byltingaflokkurinn,
^111 kallast oftast »Bolsivikkar«, og vex honum þróttur með
erri þraut og faörist vestur á við.
m^ú þegar þetta er ritað, 15. apríl, berast þær fréttir frá Kaup-
. annahöfn, að þar sé allsherjar verkfall. Heimtar verkalýðurinn
Unahækkun; — ef til vill æðstu völd einnig. Er eigi enn hægt
síá, hvernig eða hve nær það endar. Verkföll hafa verið tíð
^retlandi. Síðastliðinn vetur settu námamenn afarkosti, sem
'ndraði kolaflutning til annara landa og hækkaði kolaverð stór-
^ Einnig verkfall í New York nú sem stendur.
^Ugmynd verkalýðsins virðist vera sú, að selja vinnu sína
, hæst; enda nokkur ástæða til þess, þar sem fé þjóðanna
v Ur verið eytt í hundrað milliarða tali til að myrða herskyidan
jj nuiýð hvarvetna. En lögregla og stjórnendur hafa ekki haft
u U’agn til að hreinsa borgirnar af óróa- og uppreisnarseggj-
sj > sem alt heimta og öllu vilja ráða. Ef til vill fara verkamenn
sj lr að sjá, að þeir hafa ekki mikið annað upp úr verkföllum
vj^Uln en meiri eymd og örbyrgð, og leita sér svo lífsuppeldis
: . nytsamt erfiði til sveita, þvi enn er mikið til af óyrktu landi,
nvei á Bretlandi mikla.
ve langt verður þess að bíða, að verzlun og atvinna komist
v^'Ugar haldið áfram eitt eða tvö ár enn, og verðhækkun á
Vel Uln, eða svonefnd dýrtíð, varað talsvert lengur, og það jafn-
Þðtt allar Evrópu- og Ameríkuþjóðir taki nú höndum sam-
viðunanlegt horf, er ómöguiegt að segja; en vel geta