Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 58
58
lítið (30 til 50 kr.), en þeir voru ekki dönsk, svensk eða nor^
uppfyndning, né smíðaðir hér á Norðurlöndum, heldur háru
þeir enskt nafn, »The Pigmy«, og komu frá Lundúnaborg, n';
úr kola- og reykjarsvæluborginni sjálfri. Auðmenn Knglands
og verkfræðingar höfðu nl. komið sér saman um, að nota ra ’
orkuna til húshitunar, þar sem því yrði við komið, heldur eí]
kol, gas eða steinolíu, þó það yrði alls ekki ódýrara, þar seu1
kol og steinolía eru notuð, sem orkulind, til að ala rafmagni0,
ef þeir þar með gætu losast við reykjarsvæluna og óloftið, se^
fylgja kolabrenslu og eins steinolíu og gasbrenslu, og um le|í
trygt sér betri heilsu og losast við ýms útgjöld fyrir meðul
læknishjálp, sem veikindin af sér leiða. — En þegar eg kom 11
Reykjavíkur og hingað til Akureyrar sama haust, spurði engh1'1
mig að því, hvaða nýar uppfundningar Frakkar, Bretar og Pj00’
verjar hefðu gert til að nota rafmagn til hitunar íveruhúsa;
nú eftir 5 ára dvöl hér norðanlands, virðist allur þorri verkfr®0
inga og lærðra manna, og því þá ekki alþýðan, álíta það nokk
urs konar kynjasögu, að rafmagn geti orðið jafn ódýrt og ^0^
steinolía og gas til hitunar; og ekkert frumvarp hefur enn kom'
fyrir alþingi, það eg veit, um að leggja fram fé, eða stofna sjo°’
til að virkja og nota eitt eða fleiqj af stærri vatnsföllum lanC*s
ins til almennrar húshitunar, jafnt og til Ijósa, iðju og matsuðu'
sem ýmsir verkfræðingar segja nú arðvænlega jafnt og raflýs'11^
og raforkuiðju. Margir játa sig enn vantrúaða á, að húshiú,f1
með rafmagni geti orðið eins ódýr eins og með kolum, stein°l'u
eða gasi, og færa það sínu máli til stuðnings, að húshitun u,e
rafmagni er enn mjög óvíða notuð bæði í Noregi og Svíþj0^’
og að einstöku norskir og danskir fræðimenn, þar á meðal
fræðingar, hafi neitað því skýrt og skorinort í ritum, að rafor
gæti orðið jafn ódýr og kol til húshitunar, vel að merkja,
kol væru seld með sama gangverði og var vanalegt fyrir strio
hér á Norðurlöndum, nl. á 2 til 2'k eyrir kg., ef kwst. seld's^
eins og víða er enn vanalegt, einkum í Danmörku, á 5 au
kwst. En þess ber að gæta, að þar er raforkan alin með k°'u