Fylkir - 01.05.1920, Page 58

Fylkir - 01.05.1920, Page 58
58 lítið (30 til 50 kr.), en þeir voru ekki dönsk, svensk eða nor^ uppfyndning, né smíðaðir hér á Norðurlöndum, heldur háru þeir enskt nafn, »The Pigmy«, og komu frá Lundúnaborg, n'; úr kola- og reykjarsvæluborginni sjálfri. Auðmenn Knglands og verkfræðingar höfðu nl. komið sér saman um, að nota ra ’ orkuna til húshitunar, þar sem því yrði við komið, heldur eí] kol, gas eða steinolíu, þó það yrði alls ekki ódýrara, þar seu1 kol og steinolía eru notuð, sem orkulind, til að ala rafmagni0, ef þeir þar með gætu losast við reykjarsvæluna og óloftið, se^ fylgja kolabrenslu og eins steinolíu og gasbrenslu, og um le|í trygt sér betri heilsu og losast við ýms útgjöld fyrir meðul læknishjálp, sem veikindin af sér leiða. — En þegar eg kom 11 Reykjavíkur og hingað til Akureyrar sama haust, spurði engh1'1 mig að því, hvaða nýar uppfundningar Frakkar, Bretar og Pj00’ verjar hefðu gert til að nota rafmagn til hitunar íveruhúsa; nú eftir 5 ára dvöl hér norðanlands, virðist allur þorri verkfr®0 inga og lærðra manna, og því þá ekki alþýðan, álíta það nokk urs konar kynjasögu, að rafmagn geti orðið jafn ódýrt og ^0^ steinolía og gas til hitunar; og ekkert frumvarp hefur enn kom' fyrir alþingi, það eg veit, um að leggja fram fé, eða stofna sjo°’ til að virkja og nota eitt eða fleiqj af stærri vatnsföllum lanC*s ins til almennrar húshitunar, jafnt og til Ijósa, iðju og matsuðu' sem ýmsir verkfræðingar segja nú arðvænlega jafnt og raflýs'11^ og raforkuiðju. Margir játa sig enn vantrúaða á, að húshiú,f1 með rafmagni geti orðið eins ódýr eins og með kolum, stein°l'u eða gasi, og færa það sínu máli til stuðnings, að húshitun u,e rafmagni er enn mjög óvíða notuð bæði í Noregi og Svíþj0^’ og að einstöku norskir og danskir fræðimenn, þar á meðal fræðingar, hafi neitað því skýrt og skorinort í ritum, að rafor gæti orðið jafn ódýr og kol til húshitunar, vel að merkja, kol væru seld með sama gangverði og var vanalegt fyrir strio hér á Norðurlöndum, nl. á 2 til 2'k eyrir kg., ef kwst. seld's^ eins og víða er enn vanalegt, einkum í Danmörku, á 5 au kwst. En þess ber að gæta, að þar er raforkan alin með k°'u
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.