Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 149
149
'r*r tokið, enda höfðu Lundúna verkfræðingar alt af verið van-
I á raflýsing og húshitun með rafmagni hér á þessu eyði-
því í Lundúnum var raflýsing enn mjög lítið notuð, hvað
L. rafrnagnshitun, og kolakaupmenn vildu heldur selja kol til
nnar og acetylin til Ijósa. Lnda bauð Oddur V. Sigurðsson
^il kaups um þær mundir,«* um leið og hann athugaði foss-
hér nyrðra. Til Ameríku vildi eg ekki fara eir.s og halaklipt-
hundur. Sumir þar höfðu spáð því, að eg mundi kollsigla
íslendingar væru svo langt á eftir; auk þess var eg ekki
j er't<anskur þegn. Eg afréð því að reyna vísinda og lista borg-
na paris, og það gerði eg; fór í lok maí mánaðar frá Lundún-
, °g kom til Parísar 31. maí. — Frá veru minni þar verður
1 skýrt í þetta sinn. íslendingar fengu að sjá eina ritgerð, setn
^ skrifaði þar árið 1900, og sem birtist í blöðunum »Heims-
I 'nglu« og »Pjóðólfi«, snertandi þáttöku íslands í Parísar sýn-
gunni. Aðrar ritgerðir eftir mig, sem birtust þar, í blaðinu
^°srnos«, hafa sumir lærðu mennirnir hér á landi séð. Eg var
ár 0g 2'/2 mánuð í París og fékk mig þar fullreyndan, en
sendu íslendingar mér nein boð að koma hingað, nema
ekk,
þ^'r mín sáluga, vorið 1913, eftir legu mína. Eg átti
£arlendum vinum og nokkrum Dönum mest að þakka, að eg
^st lifandi þaðan. Eg, eins og aðrir, sá stríðið í aðsígi, og
u na®'» að íslendingar og Skandinavar mundu búa sig betur
hP{ 'r ^a^> °g ^úa að sínu eigin, þegar það kæmi. En sú von
H Ur» því miður, brugðist. Nú er stríðið komið og við erum
l sturn óviðbúnir. Eitur ormarnir, sem mig dreymdi í Edinborg,
°kkar i'ðum. Ungi maðurinn er nú að vakna; en
aö getur hann?
F. B. A.
^ér höfum leikið voða spil, | verður flest að grandi;
nú er ekkert íslenzkt til | orðið hér á landi.
S. B. /.