Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 10

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 10
10 til íylgdar ijt að námunum, nl. bóndann á Ketilsstöðum; annai'S hefði ferð mín út á Tjörnesið orðið seinlegri og árangursminíti- Bóndi var hinn ötulasti og viðkunnanlegasti fylgdarmaður, scm eg hef lengi kynst, og gekk okkur ferðin greitt og slysa- laust. Við komum út að námunum stundarkorni eftir hádegi og höfóum því nokkra klukkutíma til að athuga steinalögin eins og eg hafði ætlað. Oráhvíti sandsteinninn er bersýnilegur framan í malarkambin_ um. Uggja lög af honum tveggja til fjögurra feta þykk skamt frá sjó og alt upp að brún, þar sem námugöngin hafa verið grafin. Víða hefur vatn og frost sprengt steininn og liggur hann hér og þar meðfram veginum í stærri eða smærri brotum. O'l lögin hallast lítið^eitt til norðurs, svo nemur h. u. b. 1 : 30, svo að við landssjóðsnámuna, sem er 8 — 900 metrum utar, er grá- hvíti steinninn mestallur, ef ei allur, undir sjó. Sú náma er ðr- stutt yfir flæðarmál og eru sandlögin, sem liggja milli kolalag' anna, dökkgrá að lit og gegnsósuð af vatni og sum þeirra leir- biandin. Pað er »Ieirinn«, sem allir, er Tjörneskolin hafa keypf> þekkja. Fylgdarmaður minn tók dálítið af þessum dökkgráa sand- steini eða »leir« úr opi landssjóðsnániunnar, en ekki var forvitm mín né áhugi minn svo rnikill, að eg færi sjálfur inn í hana, því af útliti hennar að dæma gat maður búizt við, að helluþakið hryndi inn þá og þegar; enda voru göngin hálffull þegar orðih, svo illa hafði verið reft og vióað undir. Eg tók þennan dökkgráa sandstein eða »leir« ei að síður, baeði vegna þess, að ósköpin öll voru til af honum þar við námuna og mér hafði verið mikið af honum sagt, og svo vegna þess, að við höfðum séð þar meðfram veginum rétt fyrir sunnan nám- una stóra hauga af þessum leir og kolasora, og stóð reykur upp af sumum þeirra, en grænleitar og rauðar skellur var að sjá, þar sem brunnið hafði. Qrænleitu skellurnar voru brenni- steinskendur kísill, sem lá þar enn óbrunninn og reykti, einkum ef kol voru nálægt, en rauðu skellurnar eða blettirnir voru mur- steinslíkir steinar í alls konar myndum, og sumir þeirra voru Þa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.