Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 12

Fylkir - 01.05.1920, Blaðsíða 12
12 líkindum framfært margfalt fleira fólk en þar býr. Fann Baldviit bónda á Stóru-Reykjum við slátt úti á engi, og fór hann þegar með mig heim til sín og sýndi mér margt mjög eftirtektarvert þar, svo sem ágætlega ræktaða jarðeplagarða, sem voru enn þaktir laufi, þvf hitinn frá hverunum verkar eins og suðrænir vindar í grend við þá. Leirinn við hverana er sundursoðinn, en annars ekkert markverður að mér virtist. Hitt hefur talsvert gildi, er Baldvin bóndi hefur sýnt, að nota má hveri til þess að breyta gamalli sinu í nýtilegan áburð. Sumir hugmyndamenn á Húsavík höfðu orð á því, að nota hverina til niðursuðu á matvælum, og vildu stofna gróðafélag til þess og leggja járnbraut upp að hver- unum! Peir um það; eg hef lítið vit á niðursuðu; en ei að síð- ur ber eg beztar endurminningar frá Stóru-Reykjum, þótt Uxa- hver sé nú farinn að þreytast og eigi eins tignarlegur og áður. Raðan fór eg sem leið liggur yfir heiðar og dali, kom að Grenj- aðarstað um kvöldið og hingað til Akureyrar næsta dag án nokk- urra tíðinda, ríkari af sýnishornum af steina- og jarðtegunduni en eg hafði farið og ekki stórt fátækari af peningum. Pó kost- uðu þessar ferðir mig alls nálægt 100 krónum. Hinn 19. september s.l. sendi eg Gísla Guðmundssyni, yfir- manni rannsóknarstofunnar í Reykjavík, sýnishorn af steinteg- undum þeim, sem hér segir: Dökkgrár sandsteinn, tekinn úr landssjóðsnámunni á Tjörnesi, samskonar og eg sendi í sumar, merktur nr. 72. Sami steinn brendur, merktur nr. 73. Sandsteinn úr Hringversnámunni, samskonar og nr. 57. Sandsteiun (móberg) úr höfðanum fyrir utan Laxamýri, mérkt- ur nr. 75. Sandsteinn úr klöppinni fyrir utan Húsavík, nr. 76. Auk þessara steintegunda hef eg sent fáein fleiri sýnishorn til efnarannsóknarstofunnar, n!.: Grænleitan blágrýtismola, tekinn úr farvegi Bægisár, rétt fy«'ir neðan brúna, nr. 77. Hraungrýtismola frá sama stað, nr. 78.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.